Kosningalykt af samgönguáætlun 12. febrúar 2007 19:00 Eitthundrað og fimm milljörðum verður varið til vegamála á næstu fjórum árum, þar af verður tæpum tólf milljörðum ráðstafað til tveggja jarðganga, Óshlíðarganga og Héðinsfjarðarganga. Til samanburðar var varið áttatíu milljörðum til vegamála á árunum 2003 til 2006. Meðal verkefna sem ráðist verður í á næstu fjórum árum samkvæmt samgönguráætlun sem kynnt var í dag, er bygging samgöngumiðstöðvar í Reykjavík og lenging flugbrauta á Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli. Ljúka á jarðgöngum milli Bolungarvíkur og Hnífsdals og Héðinsfjarðargöngum. Fjármagna má nokkur viðamikil verkefni með sérstakri fjáröflun eins og einkaframkvæmd, þar má nefna samgöngumiðstöð í Reykjavík, átak til að breikka og endurbæta aðalvegi út frá Reykjavík til austurs og norðurs og byggingu og rekstur Bakkafjöruferju. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna gagnrýna að áætlunin sé lögð fram þremur mánuðum fyrir kosningar og segja kosningalykt af öllum saman. Formaður Samfylkingarinnar bendir á að ríkisstjórnin hafi frestað mikilvægum samgöngubótum til að slá á þenslu vegna stóriðjuframkvæmda. Þar vilji ríkisstjórnin halda áfram á sömu braut og því engin ástæða til að ætla annað en að nauðsynlegum vegaframkvæmdum verði áfram frestað. Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Fleiri fréttir Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Sjá meira
Eitthundrað og fimm milljörðum verður varið til vegamála á næstu fjórum árum, þar af verður tæpum tólf milljörðum ráðstafað til tveggja jarðganga, Óshlíðarganga og Héðinsfjarðarganga. Til samanburðar var varið áttatíu milljörðum til vegamála á árunum 2003 til 2006. Meðal verkefna sem ráðist verður í á næstu fjórum árum samkvæmt samgönguráætlun sem kynnt var í dag, er bygging samgöngumiðstöðvar í Reykjavík og lenging flugbrauta á Akureyrarflugvelli og Egilsstaðaflugvelli. Ljúka á jarðgöngum milli Bolungarvíkur og Hnífsdals og Héðinsfjarðargöngum. Fjármagna má nokkur viðamikil verkefni með sérstakri fjáröflun eins og einkaframkvæmd, þar má nefna samgöngumiðstöð í Reykjavík, átak til að breikka og endurbæta aðalvegi út frá Reykjavík til austurs og norðurs og byggingu og rekstur Bakkafjöruferju. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingarinnar og Steingrímur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna gagnrýna að áætlunin sé lögð fram þremur mánuðum fyrir kosningar og segja kosningalykt af öllum saman. Formaður Samfylkingarinnar bendir á að ríkisstjórnin hafi frestað mikilvægum samgöngubótum til að slá á þenslu vegna stóriðjuframkvæmda. Þar vilji ríkisstjórnin halda áfram á sömu braut og því engin ástæða til að ætla annað en að nauðsynlegum vegaframkvæmdum verði áfram frestað.
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Fleiri fréttir Bregðast af hörku við ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Sjá meira