Innlent

Bæjarstjóri eða áldrottning?

Fyrrverandi bæjarstjóri í Garði segir núverandi bæjarstjóra stefna að því að verða áldrottning. Sigurður Jónsson sem nú er sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjarhreppi sendir meirihluta bæjarstjórnar í Garði tóninn á bloggsíðu sinni og gagnrýnnir umhverfisstefnu sveitarfélagsins.

Þetta kemur fram á vef Víkurfrétta.

Hann segir það vekja furðu að meirihlutinn sætti sig við lagningu háspennulína og tilheyrandi mastra að tilvonandi álveri.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×