Bakkavör innkallar hummus 19. febrúar 2007 18:45 Bakkavör hefur innkallað kjúklingabaunamauk úr sex matvöruverslanakeðjum á Bretlandi eftir að salmonellusmit greindist í sýnum úr því. Ekki er talið að nokkur hafi veikst eftir að hafa neytt vörunnar og segir forstjóri fyrirtækisins fjárhagstjón vegna smitsins óverulegt. Salmonellan fannst við reglubundið eftirlit síðastliðinn fimmtudag þegar sýni voru tekin úr tveimur tegundum kjúklingabaunamauks, eða hummus, sem Bakkavör framleiðir í einni af verksmiðjum sínum fyrir Marks og Spencer-keðjuna. Allt hummus frá Bakkavör var í kjölfarið tekið búðum Marks og Spencer og þar sem samskonar vörur eru búnar til fyrir fimm aðrar keðjur í Bretlandi og á Írlandi, Tesco, Somerfield, Waitrose, Co-op og Sainsbury's, var einnig ákveðið að kalla inn stóran hluta þess hummus þaðan. Ítarleg rannsókn um helgina leiddi í ljós að salmonellan kom úr hráefni sem notað er við vinnsluna. Að sögn Ágústs Guðmundssonar, forstjóra Bakkavarar er talið að þar með sé búið að koma í veg fyrir frekara smit. Engar kvartanir hafa borist fyrirtækinu frá neytendum vegna hummusins og innköllunin er fyrst og fremst í varúðarskyni. Bakkavör hefur ekki viljað gefa upp hversu marga skammta af vörunni fyrirtækið varð að innkalla en breskir fjölmiðlar telja að þeir hlaupi á tugum þúsunda. Engu að síður segir Ágúst fjárhagstjónið vegna þessa óverulegt og hann segir keðjurnar engin áform hafa um að hætta viðskipum við Bakkavör enda komi slík smit af og til upp. Erlent Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Fleiri fréttir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sjá meira
Bakkavör hefur innkallað kjúklingabaunamauk úr sex matvöruverslanakeðjum á Bretlandi eftir að salmonellusmit greindist í sýnum úr því. Ekki er talið að nokkur hafi veikst eftir að hafa neytt vörunnar og segir forstjóri fyrirtækisins fjárhagstjón vegna smitsins óverulegt. Salmonellan fannst við reglubundið eftirlit síðastliðinn fimmtudag þegar sýni voru tekin úr tveimur tegundum kjúklingabaunamauks, eða hummus, sem Bakkavör framleiðir í einni af verksmiðjum sínum fyrir Marks og Spencer-keðjuna. Allt hummus frá Bakkavör var í kjölfarið tekið búðum Marks og Spencer og þar sem samskonar vörur eru búnar til fyrir fimm aðrar keðjur í Bretlandi og á Írlandi, Tesco, Somerfield, Waitrose, Co-op og Sainsbury's, var einnig ákveðið að kalla inn stóran hluta þess hummus þaðan. Ítarleg rannsókn um helgina leiddi í ljós að salmonellan kom úr hráefni sem notað er við vinnsluna. Að sögn Ágústs Guðmundssonar, forstjóra Bakkavarar er talið að þar með sé búið að koma í veg fyrir frekara smit. Engar kvartanir hafa borist fyrirtækinu frá neytendum vegna hummusins og innköllunin er fyrst og fremst í varúðarskyni. Bakkavör hefur ekki viljað gefa upp hversu marga skammta af vörunni fyrirtækið varð að innkalla en breskir fjölmiðlar telja að þeir hlaupi á tugum þúsunda. Engu að síður segir Ágúst fjárhagstjónið vegna þessa óverulegt og hann segir keðjurnar engin áform hafa um að hætta viðskipum við Bakkavör enda komi slík smit af og til upp.
Erlent Fréttir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Nauðgaði sofandi konu í jólateiti Innlent Ekkert sem gefi til kynna að Framsókn standi fyrir mannúð Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Fleiri fréttir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Ný flaug flaug lengra en áður Leita manns sem skildi eftir sprengiefni á lestarstöð í Berlín Sækja hraðar fram í Dónetsk Trump lék ruslakarl í Wisconsin Halda áfram leit eftir eyðileggingu flóðanna Nágranna Erlu enn saknað: „30 bílar bara í hrúgu hérna fyrir utan hjá mér“ Segjast rannsaka ásakanir um kosningasvik í Georgíu Beðin um að tilkynna líkfundi Óttast að hermenn Kim öðlist reynslu af hernaði Sagði Trump heltekinn hefndarvilja Tala látinna á Spáni hækkar hratt Biden í bobba eftir ummæli um rusl Loftvarnir Íran verulega laskaðar eftir árásir helgarinnar „Við getum ekki þrýst á fólk að koma til baka“ Naim Qassem tekur við stjórn Hezbollah Sjá meira