Væntingarvísitala niður í Bretlandi 28. febrúar 2007 12:34 Væntingarvísitala í Bretlandi fór niður í febrúarmánuði þegar neytendur voru varkárari vegna efnahagsástandsins í landinu. Þrátt fyrir það virðast neytendur almennt vera jákvæðari gagnvart eigin fjármálum. Þetta kemur fram í mánaðarlegri könnun sem birt var í dag af fyrirtækinu GfK NOP.Væntingarvísitalan féll í -8 í febrúar, en var -7 í janúar, en vísitalan hefur ekki verið lægri í Bretlandi frá því stríðið í Írak hófst árið 2003. Sérfræðingar Reuters fréttastofunnar höfðu gert ráð fyrir óbreyttri vísitölu í febrúar.Ákvörðun breska seðlabankans um að hækka ekki vexti úr 5,25 prósent virðist hafa aukið jákvæðni neytenda í garð eigin fjármála. Viðskipti Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Væntingarvísitala í Bretlandi fór niður í febrúarmánuði þegar neytendur voru varkárari vegna efnahagsástandsins í landinu. Þrátt fyrir það virðast neytendur almennt vera jákvæðari gagnvart eigin fjármálum. Þetta kemur fram í mánaðarlegri könnun sem birt var í dag af fyrirtækinu GfK NOP.Væntingarvísitalan féll í -8 í febrúar, en var -7 í janúar, en vísitalan hefur ekki verið lægri í Bretlandi frá því stríðið í Írak hófst árið 2003. Sérfræðingar Reuters fréttastofunnar höfðu gert ráð fyrir óbreyttri vísitölu í febrúar.Ákvörðun breska seðlabankans um að hækka ekki vexti úr 5,25 prósent virðist hafa aukið jákvæðni neytenda í garð eigin fjármála.
Viðskipti Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira