Fegursti gæðingur 20. aldarinnar á Íslandi 10. mars 2007 13:51 Hrímnir frá Hrafnagili á Vef TV Hestafrétta. Í maí árið 2001 var haldin stórsýningin Sunnlenskir - Norðlenskir hestadagar í reiðhöllinni í Víðidal og var Hrímnir frá Hrafnagili heiðursgestur þar. Björn Sveinsson eigandi Hrímnis var fenginn til að fara með hann suður, þá orðinn 26 vetra, var hann heiðraður sem ókrýndur konungur klárhestana. Eftir þá ferð hét Björn því að ferðast ekki frekar með klárinn og var þetta því síðasta ferð hans burtu úr héraðinu. Eftir þetta kom Hrímnir einu sinni fram opinberlga en það var á Landsmóti á Vindheimamelum árið 2002, þá var hann heiðraður af unnendum íslenska hestsins, Björn ákvað þá að hann kæmi ekki oftar fram. Að sög Björns er Hrímnir vel á sig kominn 32 verta, hefur hann það hluvek í dag að vera með folöldunum sem eru í uppvexti á Varmalæk og segir Björn kíminn að hann voni að þau taki hann eitthvað til fyrirmyndar með karakter, höfuðburð og fótaburð. Í sumar sem leið var hann í túnfætinum heima ásamt Kilju frá Varmalæk og tveimur folöldum sem gengu undir henni. Björn segir Hrímnir fá að lifa svo lengi sem heilsa hans er góð. Hrímnir er góður uppalandi, leikur sér við ungviðin og virðist una sér vel. Björn vildi að fram kæmi að hann er afar þakklátur fyrir þann heiður sem honum og Hrímni hefur verið sýndur í gengum tíðina. Hrímnir hefur verið óumdeilanlega mesti og fegursti gæðingur 20. aldarinnar á Íslandi og verið heiðraður sem slíkur. HORFA Á SÝNINGU Hestar Mest lesið Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Í beinni: Valur - FH | Risaleikur á Hlíðarenda Í beinni: Man. City - Real Madrid | Hvor risinn fellur? Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Meistaradeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Í beinni: Haukar - Selfoss | Óstöðvandi á þessu ári Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Fullt hús hjá Mjölni í Skotlandi Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Ástralski rúgbý strákurinn sem vann Super Bowl Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Metáhorf á Super Bowl Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Ísak á leið í atvinnumennsku „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sjá meira
Hrímnir frá Hrafnagili á Vef TV Hestafrétta. Í maí árið 2001 var haldin stórsýningin Sunnlenskir - Norðlenskir hestadagar í reiðhöllinni í Víðidal og var Hrímnir frá Hrafnagili heiðursgestur þar. Björn Sveinsson eigandi Hrímnis var fenginn til að fara með hann suður, þá orðinn 26 vetra, var hann heiðraður sem ókrýndur konungur klárhestana. Eftir þá ferð hét Björn því að ferðast ekki frekar með klárinn og var þetta því síðasta ferð hans burtu úr héraðinu. Eftir þetta kom Hrímnir einu sinni fram opinberlga en það var á Landsmóti á Vindheimamelum árið 2002, þá var hann heiðraður af unnendum íslenska hestsins, Björn ákvað þá að hann kæmi ekki oftar fram. Að sög Björns er Hrímnir vel á sig kominn 32 verta, hefur hann það hluvek í dag að vera með folöldunum sem eru í uppvexti á Varmalæk og segir Björn kíminn að hann voni að þau taki hann eitthvað til fyrirmyndar með karakter, höfuðburð og fótaburð. Í sumar sem leið var hann í túnfætinum heima ásamt Kilju frá Varmalæk og tveimur folöldum sem gengu undir henni. Björn segir Hrímnir fá að lifa svo lengi sem heilsa hans er góð. Hrímnir er góður uppalandi, leikur sér við ungviðin og virðist una sér vel. Björn vildi að fram kæmi að hann er afar þakklátur fyrir þann heiður sem honum og Hrímni hefur verið sýndur í gengum tíðina. Hrímnir hefur verið óumdeilanlega mesti og fegursti gæðingur 20. aldarinnar á Íslandi og verið heiðraður sem slíkur. HORFA Á SÝNINGU
Hestar Mest lesið Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Handbolti Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Fótbolti Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Fótbolti Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Fótbolti Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Fótbolti „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Körfubolti Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Körfubolti Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Enski boltinn Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Handbolti Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjóðheitur Dembélé kom PSG nær leik á móti Liverpool eða Barcelona Í beinni: Valur - FH | Risaleikur á Hlíðarenda Í beinni: Man. City - Real Madrid | Hvor risinn fellur? Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Meistaradeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Í beinni: Haukar - Selfoss | Óstöðvandi á þessu ári Sker af sér eistun ef Man. City tapar fyrir Real Madrid Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Fullt hús hjá Mjölni í Skotlandi Saklaus þrátt fyrir að kalla lögreglumann „heimskan og hvítan“ Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Ástralski rúgbý strákurinn sem vann Super Bowl Rubiales segir að Hermoso hafi samþykkt kossinn Collina vill breyta vítaspyrnureglunni Martin má ekki koma Keflavík til bjargar Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Metáhorf á Super Bowl Ari Freyr og Ólafur Ingi sameinaðir á ný í U21-landsliðinu Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Hringir í mömmu og pabba daglega til að vita hvort þau séu á lífi Sigurvegarinn í einvígi Real Madrid og City vinni Meistaradeildina Ísak á leið í atvinnumennsku „Luka, vertu fokking þú sjálfur“ Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Kvarta yfir því að leikmaður Barcelona káfaði á klofi leikmanns þeirra Þekktur sænskur fótboltaþjálfari dæmdur í fangelsi Dagskráin: Risaleikur í Meistaradeildinni í Manchester Elsa setti þrjú heimsmet og varð Evrópumeistari fimmta árið í röð Sendi pabba sínum hugljúf skilaboð fyrir Super Bowl leikinn Sjá meira