Verðbólgan meiri en spáð var 12. mars 2007 13:29 Verðbólga mældist 5,9 prósent í síðasta mánuði. Þetta er meiri verðbólga en greinendur gerðu ráð fyrir og að minnsta kosti þriðja verðbólgumælingin í röð þar sem verðbólga er yfir spám. Margt bendir til að fjárfestar telji líkur á að stýrivextir haldist háir lengur en gert hafði verið ráð fyrir. Greiningardeild Glitnis bendir á það í dag að gengi krónunnar hafi hækkað nokkuð í kjölfar birtingar mánaðargildis vísitölu neysluverðs í dag, eða um tæp 0,3 prósent. Deildin bendir á að af viðbrögðum á markaði megi ráða að fjárfestar telji auknar líkur á því að stýrivextir haldist háir lengur en áður hafði verið ráð fyrir gert. Spáir deildin því að Seðlabankinn taki að lækka vexti um miðjan maí og stýrivextir standi í 11,5 prósent í árslok. Nokkurrar óvissu gætir um málið enda setur greiningardeild Glitnis þann fyrirvara við spá sína að stýrivaxtalækkunarferlið geti hafist og vextir verði hærri í lok árs, þar sem verðbólguhorfur hafa verið að versna jafnt og þétt undanfarið. Greiningardeildin bendir ennfremur á að samkvæmt þessu séu verðbólguvæntingar fjárfesta að aukast enda er þetta þriðja mælingin í röð þar verðbólga er meiri en væntingar stóðu til. „Það kemur ekki á óvart að krafa íbúðabréfa hafi lækkað við þessi tíðindi en við teljum þó að sú þróun verði skammvinn og hluti lækkunarinnar muni jafnvel ganga til baka á næstu dögum," segir greiningardeild Glitnis. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Sjá meira
Verðbólga mældist 5,9 prósent í síðasta mánuði. Þetta er meiri verðbólga en greinendur gerðu ráð fyrir og að minnsta kosti þriðja verðbólgumælingin í röð þar sem verðbólga er yfir spám. Margt bendir til að fjárfestar telji líkur á að stýrivextir haldist háir lengur en gert hafði verið ráð fyrir. Greiningardeild Glitnis bendir á það í dag að gengi krónunnar hafi hækkað nokkuð í kjölfar birtingar mánaðargildis vísitölu neysluverðs í dag, eða um tæp 0,3 prósent. Deildin bendir á að af viðbrögðum á markaði megi ráða að fjárfestar telji auknar líkur á því að stýrivextir haldist háir lengur en áður hafði verið ráð fyrir gert. Spáir deildin því að Seðlabankinn taki að lækka vexti um miðjan maí og stýrivextir standi í 11,5 prósent í árslok. Nokkurrar óvissu gætir um málið enda setur greiningardeild Glitnis þann fyrirvara við spá sína að stýrivaxtalækkunarferlið geti hafist og vextir verði hærri í lok árs, þar sem verðbólguhorfur hafa verið að versna jafnt og þétt undanfarið. Greiningardeildin bendir ennfremur á að samkvæmt þessu séu verðbólguvæntingar fjárfesta að aukast enda er þetta þriðja mælingin í röð þar verðbólga er meiri en væntingar stóðu til. „Það kemur ekki á óvart að krafa íbúðabréfa hafi lækkað við þessi tíðindi en við teljum þó að sú þróun verði skammvinn og hluti lækkunarinnar muni jafnvel ganga til baka á næstu dögum," segir greiningardeild Glitnis.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Viðskipti innlent Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Sjá meira