Madonna í H&M og á eBay 23. mars 2007 14:21 Í gær var byrjað að selja tískulínu hannaða af Madonnu í verslunum H&M. Nú þegar hefur mikið af fötunum ratað á uppboðsvefinn eBay. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Madonna og H&M eru í samstarfi því verslunin klæddi hana, hljómsveit hennar og dansara á Confessions Tour tónleikaferðalagi hennar í fyrra. Jenni Trapper-Hoël, talsmaður H&M, segir í viðtali við People að verslunin sé að fylgjast með hvar fötin lendi. Frekar kjósi hún að fólk kaupi fötin í verslunum H&M en setur sig þó ekki á móti því að fötin séu seld á uppboðsvefjum, svo fremur sem ekki sé um of stórt upplag að ræða. H&M, sem Íslendingar þekkja margir hverjir vel erlendis frá, er í 18 löndum. Þegar búðirnar opnuðu í gær voru víða langar raðir og seldist margt úr línu Madonnu upp á staðnum. Í línunni má finna kimono kjól úr silki, capri buxur og kápu í felulitum. Á eBay er sumt af þessum vörum selt á tvöföldu verði. Það er því ljóst að lína Madonnu leggst vel í verslunarglaðar konur. Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Í gær var byrjað að selja tískulínu hannaða af Madonnu í verslunum H&M. Nú þegar hefur mikið af fötunum ratað á uppboðsvefinn eBay. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Madonna og H&M eru í samstarfi því verslunin klæddi hana, hljómsveit hennar og dansara á Confessions Tour tónleikaferðalagi hennar í fyrra. Jenni Trapper-Hoël, talsmaður H&M, segir í viðtali við People að verslunin sé að fylgjast með hvar fötin lendi. Frekar kjósi hún að fólk kaupi fötin í verslunum H&M en setur sig þó ekki á móti því að fötin séu seld á uppboðsvefjum, svo fremur sem ekki sé um of stórt upplag að ræða. H&M, sem Íslendingar þekkja margir hverjir vel erlendis frá, er í 18 löndum. Þegar búðirnar opnuðu í gær voru víða langar raðir og seldist margt úr línu Madonnu upp á staðnum. Í línunni má finna kimono kjól úr silki, capri buxur og kápu í felulitum. Á eBay er sumt af þessum vörum selt á tvöföldu verði. Það er því ljóst að lína Madonnu leggst vel í verslunarglaðar konur.
Mest lesið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Lada Sport okkar tíma Lífið samstarf Vatnsdeigsbollur með Dúbaí-fyllingu: „Þið verðið að prófa“ Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira