Woods vann í Miami í sjötta sinn 26. mars 2007 12:30 Tiger Woods er langbesti kylfingur heims. MYND/Getty Tiger Woods sigraði á CA-heimsmótinu í golfi í gær þrátt fyrir að hafa spilað illa á lokadeginum og klárað hringinn á einu höggi yfir pari. Fjögurra högga forskot kappans fyrir lokadaginn gerði það hins vegar að verkum að aðrir kylfingar náðu ekki að ná efsta sætinu af honum. Woods var í vandræðum með stutta spilið í Miami í gær og missti nokkur pútt sem fyrirfram höfðu talist afar auðveld. Brett Wetterich gerði harða atlögu að Woods um tíma en varð að sætta sig við annað sætið að lokum eftir að hafa leikið hringana fjóra á alls 8 höggum undir pari, tveimur höggum meira en Woods. Þetta var í sjötta sinn sem Woods sigrar á CA mótinu og hans 56. sigur í PGA-mótaröðinni frá upphafi. “Aðstæður í dag gerðu mér erfitt fyrir og slæmt gengi mitt reyndi á þolinmæðina. Vindurinn var erfiður og ég átti erfitt með að átta mig á stefnu boltans. Sem betur fer hafðist þetta þó,” sagði Woods eftir að hafa tekið á móti sigurlaunum sínum. Golf Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tiger Woods sigraði á CA-heimsmótinu í golfi í gær þrátt fyrir að hafa spilað illa á lokadeginum og klárað hringinn á einu höggi yfir pari. Fjögurra högga forskot kappans fyrir lokadaginn gerði það hins vegar að verkum að aðrir kylfingar náðu ekki að ná efsta sætinu af honum. Woods var í vandræðum með stutta spilið í Miami í gær og missti nokkur pútt sem fyrirfram höfðu talist afar auðveld. Brett Wetterich gerði harða atlögu að Woods um tíma en varð að sætta sig við annað sætið að lokum eftir að hafa leikið hringana fjóra á alls 8 höggum undir pari, tveimur höggum meira en Woods. Þetta var í sjötta sinn sem Woods sigrar á CA mótinu og hans 56. sigur í PGA-mótaröðinni frá upphafi. “Aðstæður í dag gerðu mér erfitt fyrir og slæmt gengi mitt reyndi á þolinmæðina. Vindurinn var erfiður og ég átti erfitt með að átta mig á stefnu boltans. Sem betur fer hafðist þetta þó,” sagði Woods eftir að hafa tekið á móti sigurlaunum sínum.
Golf Mest lesið Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Gæti mætt mömmu sinni á EM Sport Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Körfubolti „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Körfubolti Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Sport „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Handbolti Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Sport „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira