Prestar í Digraneskirkju biðjast afsökunar 13. apríl 2007 18:58 Sóknarprestar í Digraneskirkju biðjast afsökunar á því að hafa neitað að ferma stúlku úr Fríkirkjunni. Þeir segjast harma að hafa valdið stúlkunni og fjölskyldu hennar sársauka vegna málsins.Móðir unglingsstúlku sem vildi fermast með bekkjarfélögum sínum í Digraneskirkju í haust sagði í fréttum okkar í fyrradag að prestur þar hefði neitað henni um fermingu nema móðirin og stúlkan gengju úr Fríkirkjunni og í Þjóðkirkjuna.Í yfirlýsingu sem séra Magnús Björn Björnsson prestur og séra Gunnar Sigurjónsson sóknarprestur í Digraneskirkju sendu frá sér síðdegis í dag segir:,,Okkur þótti ekki óeðlilegt að fólk sem þægi alla sína kirkjulegu þjónustu í Þjóðkirkjunni væri skráð í hana. Því settum við það skilyrði að fermingarbörn í Digranessókn væru í Þjóðkirkjunni."Afstaða þeirra vakti hörð viðbrögð og biskup Íslands óskaði eftir því síðastliðið haust að prestarnir í Digranessókn þjónuðu þeim fermingarbörnum sem til þeirra leituðu. Þá segja þeir :,,Í ljósi umfjöllunar fjölmiðla um málefni ungrar stúlku sem óskaði eftir að fermast í Digraneskirkju, hörmum við að hafa valdið henni og fjölskyldu hennar sársauka og biðjum þau afsökunar á því." Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira
Sóknarprestar í Digraneskirkju biðjast afsökunar á því að hafa neitað að ferma stúlku úr Fríkirkjunni. Þeir segjast harma að hafa valdið stúlkunni og fjölskyldu hennar sársauka vegna málsins.Móðir unglingsstúlku sem vildi fermast með bekkjarfélögum sínum í Digraneskirkju í haust sagði í fréttum okkar í fyrradag að prestur þar hefði neitað henni um fermingu nema móðirin og stúlkan gengju úr Fríkirkjunni og í Þjóðkirkjuna.Í yfirlýsingu sem séra Magnús Björn Björnsson prestur og séra Gunnar Sigurjónsson sóknarprestur í Digraneskirkju sendu frá sér síðdegis í dag segir:,,Okkur þótti ekki óeðlilegt að fólk sem þægi alla sína kirkjulegu þjónustu í Þjóðkirkjunni væri skráð í hana. Því settum við það skilyrði að fermingarbörn í Digranessókn væru í Þjóðkirkjunni."Afstaða þeirra vakti hörð viðbrögð og biskup Íslands óskaði eftir því síðastliðið haust að prestarnir í Digranessókn þjónuðu þeim fermingarbörnum sem til þeirra leituðu. Þá segja þeir :,,Í ljósi umfjöllunar fjölmiðla um málefni ungrar stúlku sem óskaði eftir að fermast í Digraneskirkju, hörmum við að hafa valdið henni og fjölskyldu hennar sársauka og biðjum þau afsökunar á því."
Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Fleiri fréttir Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Sjá meira