Formaður Sjálfstæðisflokksins segir að flokkurinn hafi mikinn áhuga á að fá heilbrigðisráðuneytið í sinn hlut að loknum kosningum og taka þar upp fleiri rekstrarform en nú þekkjast.
Ráðherrar flokksins voru spurðir um allt milli himins og jarðar í fyrirspurnartíma á landsfundi í dag, m.a. hvort þeir styddu að lögreglan beitti hundum gegn glæpamönnum.