
Erlent
60 talibanar féllu í loftárásum
Sextíu vígamenn talibana, þar af þrír foringjar, voru felldir í loftárásum á tvær bækistöðvar talibana í Kandahar í Afganistan í nótt. Lögreglustjórinn á svæðinu skýrði frá þessu í morgun. Loftárásin var sameiginleg aðgerð erlendra og innlendra herafla. Enginn hermaður þeirra lét lífið í árásinni.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×