
Innlent
Lögreglan lýsir eftir konu

Lögreglan á Höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir 40 ára gamalli konu, Guðríði Björgu Gunnarsdóttur. Guðríður er þéttvaxin, um 160 sentimetrar á hæð og með stutt dökkt hár. Ekki er vitað um klæðaburð hennar. Ef einhver hefur upplýsingar um ferðir Guðríðar síðan þriðjudaginn 15. maí eða veit hvar hún er, er sá hinn sami beðinn um að hafa samband við lögreglu í síma 444-1000.