Megum flytja inn ótakmarkað vín Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 5. júní 2007 11:42 Sænskum stjórnvöldum er óheimilt að banna einstaklingum að flytja inn áfengi samkvæmt niðurstöðu Evrópudómstólsins í Lúxemborg. Það stríðir gegn frjálsu vöruflæði innan Evrópska efnahagssvæðisins. Hér á landi er innflutningur til einkaneyslu frjáls, og ekkert þak á leyfilegu magni. Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Sænsk lög kveða á um að allur innflutningur á víni fari í gegnum hina sænsku áfengis og tóbaksverslun ríksins, eða Systembolaget. Klas hefði lögum samkvæmt þurft að fá þá til að flytja vínið inn fyrir sig með tilheyrandi kostnaði.Gunnar Þór Pétursson aðjúnkt í evrópurétti hjá Háskólanum í Reykjavík segir að niðurstaða dómstólsins hafi áhrif hér á landi. Íslensku reglurnar varðandi innflutning séu hins vegar ekki eins takmarkandi og í Svíþjóð.Sænsk stjórnvöld selja vín í sérstökum vínbúðum eins og tíðkast hér á landi. Ríkiseinkasala að því tagi stenst Evrópulög.Að sögn Lilju Sturludóttur hjá Fjármálaráðuneytinu geta einstaklingar flutt inn áfengi til einkanota. Hvergi í reglugerðum er getið um hámarksmagn. Hins vegar gæti einstaklingur sem flytur inn óeðlilega mikið magn af víni, þurft að gera grein fyrir því.Gjöld og tollar af víni fara eftir prósentustyrkleika og magni. Innlent Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Sjá meira
Sænskum stjórnvöldum er óheimilt að banna einstaklingum að flytja inn áfengi samkvæmt niðurstöðu Evrópudómstólsins í Lúxemborg. Það stríðir gegn frjálsu vöruflæði innan Evrópska efnahagssvæðisins. Hér á landi er innflutningur til einkaneyslu frjáls, og ekkert þak á leyfilegu magni. Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Svíinn Klas Rosengren leitaði til Evrópudómstólsins eftir að tollurinn gerði upptæka 2-3 kassa af spænsku víni sem hann pantaði á netinu. Hefði hann keyrt sjálfur yfir landamærin hefði hann komið kössunum í gegn.Sænsk lög kveða á um að allur innflutningur á víni fari í gegnum hina sænsku áfengis og tóbaksverslun ríksins, eða Systembolaget. Klas hefði lögum samkvæmt þurft að fá þá til að flytja vínið inn fyrir sig með tilheyrandi kostnaði.Gunnar Þór Pétursson aðjúnkt í evrópurétti hjá Háskólanum í Reykjavík segir að niðurstaða dómstólsins hafi áhrif hér á landi. Íslensku reglurnar varðandi innflutning séu hins vegar ekki eins takmarkandi og í Svíþjóð.Sænsk stjórnvöld selja vín í sérstökum vínbúðum eins og tíðkast hér á landi. Ríkiseinkasala að því tagi stenst Evrópulög.Að sögn Lilju Sturludóttur hjá Fjármálaráðuneytinu geta einstaklingar flutt inn áfengi til einkanota. Hvergi í reglugerðum er getið um hámarksmagn. Hins vegar gæti einstaklingur sem flytur inn óeðlilega mikið magn af víni, þurft að gera grein fyrir því.Gjöld og tollar af víni fara eftir prósentustyrkleika og magni.
Innlent Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Þrjár í framboði formanns Fíh Enginn Íslendingur í haldi ICE Sjá meira