Börnin í sérstökum forgangi Guðjón Helgason skrifar 5. júní 2007 19:15 Foreldrar eru hvattir til að hafa börnin í sérstökum forgangi í sumar svo forða megi þeim frá böli víns og vímuefna. Auglýsingaherferð SAMAN hópsins þess efnis var kynnt í dag. Heilbrigðisráðherra segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. SAMAN-hópurinn er samstarfshópur um forvarnir og hefur starfað frá áramótum 1999 2000. Í honum er fulltrúar rúmlega tuttugu félagasamtaka og opinberra aðila um allt land. Markmið hans eru að auka samstarf þeirra sem starfa að forvörnum og vekja athygli á ógn áfengis og vímuefna gagnvart börnum og unglingum. Til þess á að styrkja og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu. Hópurinn hratt af stað auglýsingaherferð sinn fyrir sumarið á fundi í dag sem heilbrigðisráðherra sótti. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOKS og fulltrúi þeirra samtaka í SAMAN hópnum, segir verið að minna foreldra á mikilvægi samverustunda fjölskyldunnar og að gæta þurfi þess að hafa börnin í fókus í öllum gerðum. Sumarið sé tími tækifæra. Skemmtilegar samverustundir séu mögulegar og þar með hægt að safna góðum minningum. Bergþóra segir þó sumarið líka tíma hættulegra stunda og SAMAN hópurinn hafi viljað minna foreldra á að þær yrðu til staðar. Allir þurfi að vera á verði og sýna umhyggju í verki. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. Hann fagnar framtaki hópsins. Á jákvæðan og uppbyggilegan hátt sé verið að minna á það sem skipti máli, að eyða tíma með börnum sínum. Það sé afskaplega skemmtilegt og gefandi en í nútíma þjóðfélagi gleymist það stundum. Hér séu einnig settar fram einfaldar reglur sem hlýta þurfi eigi að ná góðum árangri í forvörnum. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira
Foreldrar eru hvattir til að hafa börnin í sérstökum forgangi í sumar svo forða megi þeim frá böli víns og vímuefna. Auglýsingaherferð SAMAN hópsins þess efnis var kynnt í dag. Heilbrigðisráðherra segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. SAMAN-hópurinn er samstarfshópur um forvarnir og hefur starfað frá áramótum 1999 2000. Í honum er fulltrúar rúmlega tuttugu félagasamtaka og opinberra aðila um allt land. Markmið hans eru að auka samstarf þeirra sem starfa að forvörnum og vekja athygli á ógn áfengis og vímuefna gagnvart börnum og unglingum. Til þess á að styrkja og styðja foreldra í uppeldishlutverkinu. Hópurinn hratt af stað auglýsingaherferð sinn fyrir sumarið á fundi í dag sem heilbrigðisráðherra sótti. Bergþóra Valsdóttir, framkvæmdastjóri SAMFOKS og fulltrúi þeirra samtaka í SAMAN hópnum, segir verið að minna foreldra á mikilvægi samverustunda fjölskyldunnar og að gæta þurfi þess að hafa börnin í fókus í öllum gerðum. Sumarið sé tími tækifæra. Skemmtilegar samverustundir séu mögulegar og þar með hægt að safna góðum minningum. Bergþóra segir þó sumarið líka tíma hættulegra stunda og SAMAN hópurinn hafi viljað minna foreldra á að þær yrðu til staðar. Allir þurfi að vera á verði og sýna umhyggju í verki. Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra, segir samvinnu einu leiðina í forvarnarstarfi. Hann fagnar framtaki hópsins. Á jákvæðan og uppbyggilegan hátt sé verið að minna á það sem skipti máli, að eyða tíma með börnum sínum. Það sé afskaplega skemmtilegt og gefandi en í nútíma þjóðfélagi gleymist það stundum. Hér séu einnig settar fram einfaldar reglur sem hlýta þurfi eigi að ná góðum árangri í forvörnum.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Sjá meira