Garðyrkjubændur ættu að fá sama og Norðurál 7. júní 2007 18:56 Garðyrkjubændur ættu að taka upp viðræður við orkusala í kjölfar tíðinda af orkuverði til Norðuráls vegna tilvonandi álvers í Helguvík. Þetta segir garðyrkjuráðunautur Bændasamtaka Íslands. Forstjóri Orkuveitunnar staðfestir að verðið til Norðuráls sé nærri tveimur komma einni krónu á kílóvattstund. Orkuverð til álfyrirtækja hefur lengi verið hulið leynd og margir gagnrýnt það harkalega. Einu vísbendingarnar sem hönd hafa verið á festandi bárust fyrir sléttu ári þegar fréttir bárust af viðtali í Brasilíu við forstjóra Alcoa sem sagði fyrirtækið greiða 15 dali fyrir megavattstundina hér. Landsvirkjun sagði þá tölu alranga. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, staðfesti í dag við fréttastofu að talan, 2,1 króna fyrir kílóvattstundina, sem birtist í fréttablaðinu í dag, sé ekki fjarri lagi og gæti einhvern tímann á 25 ára samningstímabilinu verið rétt en orkuverð er bæði háð dollar og álverði. Björn Ingi Hrafnsson, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, segir samninginn með þeim hagstæðari sem Orkuveitan hefur gert við álfyrirtæki. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, sem hefur unnið að því að fá netþjónabú Microsoft til Íslands, segir að ef þetta orkuverð byðist Microsoft þá væri það mjög samkeppnishæft og myndi ekki vinna gegn Íslandi sem nú er meðal 8-10 landa sem keppa um netþjónabú fyrirtæksins Dagur B. Eggertsson segir ný fyrirtæki koma að máli við stjórnvöld í hverri viku, í leit að grænni orku. Garðyrkjubændur greiða uppundir tvöfalt meira fyrir rafmagnið en fyrirhugað álver, eða 3,5 til fjórar krónur að meðaltali. Garðyrkjuráðunautur Bændasamtakanna vill að þeir fái sama verð og Norðurál og segir að það myndi efla samkeppnisstöðu garðyrkjubænda gríðarlega. Fréttir Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Garðyrkjubændur ættu að taka upp viðræður við orkusala í kjölfar tíðinda af orkuverði til Norðuráls vegna tilvonandi álvers í Helguvík. Þetta segir garðyrkjuráðunautur Bændasamtaka Íslands. Forstjóri Orkuveitunnar staðfestir að verðið til Norðuráls sé nærri tveimur komma einni krónu á kílóvattstund. Orkuverð til álfyrirtækja hefur lengi verið hulið leynd og margir gagnrýnt það harkalega. Einu vísbendingarnar sem hönd hafa verið á festandi bárust fyrir sléttu ári þegar fréttir bárust af viðtali í Brasilíu við forstjóra Alcoa sem sagði fyrirtækið greiða 15 dali fyrir megavattstundina hér. Landsvirkjun sagði þá tölu alranga. Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur, staðfesti í dag við fréttastofu að talan, 2,1 króna fyrir kílóvattstundina, sem birtist í fréttablaðinu í dag, sé ekki fjarri lagi og gæti einhvern tímann á 25 ára samningstímabilinu verið rétt en orkuverð er bæði háð dollar og álverði. Björn Ingi Hrafnsson, varaformaður stjórnar Orkuveitunnar, segir samninginn með þeim hagstæðari sem Orkuveitan hefur gert við álfyrirtæki. Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, sem hefur unnið að því að fá netþjónabú Microsoft til Íslands, segir að ef þetta orkuverð byðist Microsoft þá væri það mjög samkeppnishæft og myndi ekki vinna gegn Íslandi sem nú er meðal 8-10 landa sem keppa um netþjónabú fyrirtæksins Dagur B. Eggertsson segir ný fyrirtæki koma að máli við stjórnvöld í hverri viku, í leit að grænni orku. Garðyrkjubændur greiða uppundir tvöfalt meira fyrir rafmagnið en fyrirhugað álver, eða 3,5 til fjórar krónur að meðaltali. Garðyrkjuráðunautur Bændasamtakanna vill að þeir fái sama verð og Norðurál og segir að það myndi efla samkeppnisstöðu garðyrkjubænda gríðarlega.
Fréttir Innlent Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent