Aðsókn að kaffihúsum dregst saman Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 27. júní 2007 18:43 Dæmi eru um að sala á börum hafi dregist saman um allt að 70 prósent eftir að reykingarbannið tók gildi síðustu mánaðarmót. Aðstöðuleysi fyrir reykingarfólk utandyra er helsti orsakavaldur. Starfsfólk segir þó allt annað líf að að standa vaktir eftir breytinguna. Það er ekki bara andrúmsloftið sem hefur breyst á kaffihúsum, börum og veitingastöðum frá því reykingabannið tók gildi 1. júní, heldur hefur aðsóknarmynstur viðskiptavinanna einnig breyst. Kormákur Geirharðsson veitingamaður á Ölstofunni segir mikla breytingu á virkum dögum. Mun minna sé um að fólk komi og fái sér drykk eftir vinnu og það komi einnig seinna um helgar. Sala í miðri viku hafi dregist saman um tíu til fimmtán prósent. Heimildir fréttastofu herma að á sumum börum þar sem ekki er seldur matur, og engin aðstaða er utandyra fyrir reykingarfólk, hafi sala dregist saman um allt að 70 prósent. Guðvarður Gíslason veitingamaður á Apótekinu segir minni aðsókn að kaffihúsi staðarins, en ekki veitingastaðnum. Jákvæðu breytingarnar séu meðal annars þær að fjölskyldur fari frekar með börnin út að borða, áður hafi þær oft snúið við í gættinni þegar þær gengu á reykingarvegg. Þá segir hann starfsfólkið, og hann sjálfan hæstánægt með breytinguna þar sem það geti nú lagst á koddann þegar það kemur úr vinnu, án þess að fara í sturtu fyrst. Kormákur varar þó við því að fólk geymi glös inni á veitingastöðum á meðan það fari út að reykja þar sem auðvelt sé að lauma ólyfjan í glösin. Innlent Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira
Dæmi eru um að sala á börum hafi dregist saman um allt að 70 prósent eftir að reykingarbannið tók gildi síðustu mánaðarmót. Aðstöðuleysi fyrir reykingarfólk utandyra er helsti orsakavaldur. Starfsfólk segir þó allt annað líf að að standa vaktir eftir breytinguna. Það er ekki bara andrúmsloftið sem hefur breyst á kaffihúsum, börum og veitingastöðum frá því reykingabannið tók gildi 1. júní, heldur hefur aðsóknarmynstur viðskiptavinanna einnig breyst. Kormákur Geirharðsson veitingamaður á Ölstofunni segir mikla breytingu á virkum dögum. Mun minna sé um að fólk komi og fái sér drykk eftir vinnu og það komi einnig seinna um helgar. Sala í miðri viku hafi dregist saman um tíu til fimmtán prósent. Heimildir fréttastofu herma að á sumum börum þar sem ekki er seldur matur, og engin aðstaða er utandyra fyrir reykingarfólk, hafi sala dregist saman um allt að 70 prósent. Guðvarður Gíslason veitingamaður á Apótekinu segir minni aðsókn að kaffihúsi staðarins, en ekki veitingastaðnum. Jákvæðu breytingarnar séu meðal annars þær að fjölskyldur fari frekar með börnin út að borða, áður hafi þær oft snúið við í gættinni þegar þær gengu á reykingarvegg. Þá segir hann starfsfólkið, og hann sjálfan hæstánægt með breytinguna þar sem það geti nú lagst á koddann þegar það kemur úr vinnu, án þess að fara í sturtu fyrst. Kormákur varar þó við því að fólk geymi glös inni á veitingastöðum á meðan það fari út að reykja þar sem auðvelt sé að lauma ólyfjan í glösin.
Innlent Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent „Það er allt á floti“ Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun „Það er allt á floti“ Hringvegurinn farinn í sundur á tveimur stöðum Bein útsending: Áhyggjur af framtíð Reykjavíkurflugvallar Tvöfölduðu refsinguna fyrir skotárásina við Silfratjörn Átta ára fangelsisvist staðfest Vinir Kópavogs þáðu styrki án réttrar skráningar Eiginkona Ragnars Þórs aðstoðar Ásthildi Lóu Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Fengu óveðrið beint í æð „Þetta er bara rétt byrjunin ef við hugsum ekki í forvörnum“ Segir mannslífum stofnað í hættu með lokun flugbrautar Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Nýr fundur boðaður eftir hádegi eftir „jákvæða framvindu“ Verkföllum aflýst eftir að samningi var landað hjá sátta Fara fram á að Kópavogsbær fresti lokuninni á Dalvegi Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Nýja hurðin sprakk upp Sjá meira