Breiðavíkurdrengur segir erfitt að rifja upp "helvíti á jörð" 13. ágúst 2007 16:50 Frá Breiðavík. Myndina er að finna á heimasíðu Breiðavíkursamtakana. "Það var mjög erfitt að rifja upp þetta helvíti á jörð og ég táraðist í viðtalinu," segir Guðmundur Gissurarson einn þeirra sem sendir voru á Breiðavíkurheimilið árið 1962 þá níu ára gamall. Guðmundur var einn þeirra sem fóru í viðtal í dag til nefndarinnar sem ríkisstjórrnin skipaði til að rannsaka málefni Breiðavíkurheimilisins. Alls hefur nefndin boðað rúmlega 60 fyrrum vistmenn í Breiðuvík til viðtals. Fram kemur í samtali visir.is við Guðmund að ástæða þess að hann var sendur til Breiðavíkur var að hann rændi úr peningaskáp Búnaðarfélagsins um miðjan dag árið 1962. Hann segir að ástandið hafi verið slæmt er hann kom á staðinn en versnaði að mun þegar Þórhallur Halfdánarson tók við stjórn heimilisins. "Hann var djöfull í mannsmynd að mínu mati," segir Guðmundur. "Sífullur togarajaxl en notaði ofbeldi sem svar við öllum vandmálum." Guðmundur segir að þau þrjú ár sem hann hafi verið vistaður á Breiðuvík hafi ætíð verið starfsmannahallæri á heimilinu. "Þetta olli því að við strákarnir þurftum að sinn öllum bústörfunum og ég var gerður að kokki staðarins 11 ára gamall þar sem ég var sá eini á staðnum sem kunni að elda," segir Guðmundur. "Þetta olli því að kennsla var lítil sem engin fyrir okkur á staðnum og barnaskólalærdómur minn fór því algerlega forgörðum þennan tíma sem ég var þarna." Fram kemur í máli Guðmundar að þótt það hafi verið mjög erfitt fyrir hann að rifja upp tíma sinn í fyrrgreindu viðtali hafi það hjálpað mikið sú umræða sem þegar hefur farið fram um málið í fjölmiðlum. "Og Breiðavíkursamtökin hafa einnig stutt vel við bakið á okkur sem lentum í þessu," segir Guðmundur. Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Sjá meira
"Það var mjög erfitt að rifja upp þetta helvíti á jörð og ég táraðist í viðtalinu," segir Guðmundur Gissurarson einn þeirra sem sendir voru á Breiðavíkurheimilið árið 1962 þá níu ára gamall. Guðmundur var einn þeirra sem fóru í viðtal í dag til nefndarinnar sem ríkisstjórrnin skipaði til að rannsaka málefni Breiðavíkurheimilisins. Alls hefur nefndin boðað rúmlega 60 fyrrum vistmenn í Breiðuvík til viðtals. Fram kemur í samtali visir.is við Guðmund að ástæða þess að hann var sendur til Breiðavíkur var að hann rændi úr peningaskáp Búnaðarfélagsins um miðjan dag árið 1962. Hann segir að ástandið hafi verið slæmt er hann kom á staðinn en versnaði að mun þegar Þórhallur Halfdánarson tók við stjórn heimilisins. "Hann var djöfull í mannsmynd að mínu mati," segir Guðmundur. "Sífullur togarajaxl en notaði ofbeldi sem svar við öllum vandmálum." Guðmundur segir að þau þrjú ár sem hann hafi verið vistaður á Breiðuvík hafi ætíð verið starfsmannahallæri á heimilinu. "Þetta olli því að við strákarnir þurftum að sinn öllum bústörfunum og ég var gerður að kokki staðarins 11 ára gamall þar sem ég var sá eini á staðnum sem kunni að elda," segir Guðmundur. "Þetta olli því að kennsla var lítil sem engin fyrir okkur á staðnum og barnaskólalærdómur minn fór því algerlega forgörðum þennan tíma sem ég var þarna." Fram kemur í máli Guðmundar að þótt það hafi verið mjög erfitt fyrir hann að rifja upp tíma sinn í fyrrgreindu viðtali hafi það hjálpað mikið sú umræða sem þegar hefur farið fram um málið í fjölmiðlum. "Og Breiðavíkursamtökin hafa einnig stutt vel við bakið á okkur sem lentum í þessu," segir Guðmundur.
Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Sjá meira