Breiðavíkurdrengur segir erfitt að rifja upp "helvíti á jörð" 13. ágúst 2007 16:50 Frá Breiðavík. Myndina er að finna á heimasíðu Breiðavíkursamtakana. "Það var mjög erfitt að rifja upp þetta helvíti á jörð og ég táraðist í viðtalinu," segir Guðmundur Gissurarson einn þeirra sem sendir voru á Breiðavíkurheimilið árið 1962 þá níu ára gamall. Guðmundur var einn þeirra sem fóru í viðtal í dag til nefndarinnar sem ríkisstjórrnin skipaði til að rannsaka málefni Breiðavíkurheimilisins. Alls hefur nefndin boðað rúmlega 60 fyrrum vistmenn í Breiðuvík til viðtals. Fram kemur í samtali visir.is við Guðmund að ástæða þess að hann var sendur til Breiðavíkur var að hann rændi úr peningaskáp Búnaðarfélagsins um miðjan dag árið 1962. Hann segir að ástandið hafi verið slæmt er hann kom á staðinn en versnaði að mun þegar Þórhallur Halfdánarson tók við stjórn heimilisins. "Hann var djöfull í mannsmynd að mínu mati," segir Guðmundur. "Sífullur togarajaxl en notaði ofbeldi sem svar við öllum vandmálum." Guðmundur segir að þau þrjú ár sem hann hafi verið vistaður á Breiðuvík hafi ætíð verið starfsmannahallæri á heimilinu. "Þetta olli því að við strákarnir þurftum að sinn öllum bústörfunum og ég var gerður að kokki staðarins 11 ára gamall þar sem ég var sá eini á staðnum sem kunni að elda," segir Guðmundur. "Þetta olli því að kennsla var lítil sem engin fyrir okkur á staðnum og barnaskólalærdómur minn fór því algerlega forgörðum þennan tíma sem ég var þarna." Fram kemur í máli Guðmundar að þótt það hafi verið mjög erfitt fyrir hann að rifja upp tíma sinn í fyrrgreindu viðtali hafi það hjálpað mikið sú umræða sem þegar hefur farið fram um málið í fjölmiðlum. "Og Breiðavíkursamtökin hafa einnig stutt vel við bakið á okkur sem lentum í þessu," segir Guðmundur. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
"Það var mjög erfitt að rifja upp þetta helvíti á jörð og ég táraðist í viðtalinu," segir Guðmundur Gissurarson einn þeirra sem sendir voru á Breiðavíkurheimilið árið 1962 þá níu ára gamall. Guðmundur var einn þeirra sem fóru í viðtal í dag til nefndarinnar sem ríkisstjórrnin skipaði til að rannsaka málefni Breiðavíkurheimilisins. Alls hefur nefndin boðað rúmlega 60 fyrrum vistmenn í Breiðuvík til viðtals. Fram kemur í samtali visir.is við Guðmund að ástæða þess að hann var sendur til Breiðavíkur var að hann rændi úr peningaskáp Búnaðarfélagsins um miðjan dag árið 1962. Hann segir að ástandið hafi verið slæmt er hann kom á staðinn en versnaði að mun þegar Þórhallur Halfdánarson tók við stjórn heimilisins. "Hann var djöfull í mannsmynd að mínu mati," segir Guðmundur. "Sífullur togarajaxl en notaði ofbeldi sem svar við öllum vandmálum." Guðmundur segir að þau þrjú ár sem hann hafi verið vistaður á Breiðuvík hafi ætíð verið starfsmannahallæri á heimilinu. "Þetta olli því að við strákarnir þurftum að sinn öllum bústörfunum og ég var gerður að kokki staðarins 11 ára gamall þar sem ég var sá eini á staðnum sem kunni að elda," segir Guðmundur. "Þetta olli því að kennsla var lítil sem engin fyrir okkur á staðnum og barnaskólalærdómur minn fór því algerlega forgörðum þennan tíma sem ég var þarna." Fram kemur í máli Guðmundar að þótt það hafi verið mjög erfitt fyrir hann að rifja upp tíma sinn í fyrrgreindu viðtali hafi það hjálpað mikið sú umræða sem þegar hefur farið fram um málið í fjölmiðlum. "Og Breiðavíkursamtökin hafa einnig stutt vel við bakið á okkur sem lentum í þessu," segir Guðmundur.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira