Viðskipti innlent

Smávægileg lækkun í Kauphöllinni

Óskar Magnússon, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar. Gengi bréfa í félaginu hækkaði mest í Kauphöllinni í dag.
Óskar Magnússon, forstjóri Tryggingamiðstöðvarinnar. Gengi bréfa í félaginu hækkaði mest í Kauphöllinni í dag.

Gengi hlutabréfa lækkaði lítillega við lokun viðskipta í Kauphöllinni í dag. Litlu munaði að vísitalan endaði á sléttu en lækkunin nemur 0,02 prósentum og endaði hún í 8.173 stigum. Gengi bréfa í Tryggingamiðstöðinni hækkaði mest, eða um 1,66 prósent. Gengi bréfa í Föroya Banka lækkaði hins vegar mest, eða um 2,17 prósent.

Úrvalsvísitalan hefur hækkað um 27,5 prósent það sem af er ársins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×