McLaren mun ekki áfrýja Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. september 2007 14:47 Fernando Alonso í McLaren-bifreið sinni. Nordic Photos / Getty Images Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, segir að liðið muni ekki áfrýja dómnum sem liðið fékk vegna njósnamálsins svokallaða. „Það er kominn tími til að gleyma þessu máli," sagði Dennis og vill nú að liðið einbeiti sér að tryggja annað hvort Fernando Alonso eða Lewis Hamilton heimsmeistaratitil ökuþóra. McLaren var sektað um 100 milljónir dollara vegna njósnamálsins og svipt öllum stigum í stigakeppni bílasmiða. „Við njótum óbilandi stuðnings starfsmanna okkar, stuðningsaðila og stuðningsmanna um allan heim. Allir eru sammála um að einbeita sér nú fyllilega að því að vinna heimsmeistaratitil ökuþóra og þau þrjú mót sem eru eftir á tímabilinu," sagði Dennis. Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ron Dennis, liðsstjóri McLaren, segir að liðið muni ekki áfrýja dómnum sem liðið fékk vegna njósnamálsins svokallaða. „Það er kominn tími til að gleyma þessu máli," sagði Dennis og vill nú að liðið einbeiti sér að tryggja annað hvort Fernando Alonso eða Lewis Hamilton heimsmeistaratitil ökuþóra. McLaren var sektað um 100 milljónir dollara vegna njósnamálsins og svipt öllum stigum í stigakeppni bílasmiða. „Við njótum óbilandi stuðnings starfsmanna okkar, stuðningsaðila og stuðningsmanna um allan heim. Allir eru sammála um að einbeita sér nú fyllilega að því að vinna heimsmeistaratitil ökuþóra og þau þrjú mót sem eru eftir á tímabilinu," sagði Dennis.
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Í beinni: Newcastle - Arsenal | Heimamenn í lykilstöðu Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira