Hamilton bíður þolinmóður eftir launahækkun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. október 2007 15:35 Lewis Hamilton er á góðri leið að landa meistaratitilinum á sínu fyrsta ári í Formúlunni. Nordic Photos / AFP Anthony Hamilton, faðir og umboðsmaður Lewis Hamilton ökuþórs, segir að þeir feðgar bíði rólegir eftir launahækkun. Hamilton gæti landað meistaratitlinum í Formúlunni í Kína um helgina en hann er á sínu fyrsta ári í keppninni. Orðrómur hefur verið á kreiki um að McLaren sé við það að semja við Hamilton til næstu fimm ára sem myndu tryggja honum 110 milljónir dollara í tekjur. „Við erum með sama samning og við skrifuðum undir þegar við tókum við starfinu,“ sagði Hamilton eldri. „Auðvitað breytast hlutirnir eftir því sem tíminn líður. En við munum ekki biðja um neitt. Við ætlum að bíða, eins og venjulega, að okkur verði boðinn nýr samningur. En ég mun sjá til þess að við þurfum ekki að bíða of lengi.“ Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Anthony Hamilton, faðir og umboðsmaður Lewis Hamilton ökuþórs, segir að þeir feðgar bíði rólegir eftir launahækkun. Hamilton gæti landað meistaratitlinum í Formúlunni í Kína um helgina en hann er á sínu fyrsta ári í keppninni. Orðrómur hefur verið á kreiki um að McLaren sé við það að semja við Hamilton til næstu fimm ára sem myndu tryggja honum 110 milljónir dollara í tekjur. „Við erum með sama samning og við skrifuðum undir þegar við tókum við starfinu,“ sagði Hamilton eldri. „Auðvitað breytast hlutirnir eftir því sem tíminn líður. En við munum ekki biðja um neitt. Við ætlum að bíða, eins og venjulega, að okkur verði boðinn nýr samningur. En ég mun sjá til þess að við þurfum ekki að bíða of lengi.“
Formúla Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira