Hamilton verður ekki refsað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. október 2007 12:32 Hamilton slapp með skrekkinn Nordic Photos / Getty Images Lewis Hamilton verður ekki refsað fyrir aksturslag sitt í síðustu keppni Formúlunnar í Japan um síðustu helgi. Eins og kom fram hér á Vísi í morgun fundaði aganefnd Alþjóðaaksturssambandsins um hvort að grípa ætti til aðgerða vegna þeirra atburða sem urðu til þess að Sebastian Vettell ók aftan á Mark Webber. Myndband sem kom fram á Youtube virtist gefa til kynna að Hamilton hafi ekið glæfralega og boðið hættunni heim. Talið var að Hamilton ætti það á hættu að missa þau tíu stig sem hann vann sér inn í keppninni en hann hefur tólf stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar tvær keppnir eru eftir á tímabilinu. Vettell hafði verið refsað fyrir athæfið með því að dæma hann aftur um tíu sæti á ráspól í næstu keppni. Sá dómur hefur nú verið afturkallaður og Vettell aðeins áminntur. Formúla Tengdar fréttir Youtube-myndband gæti orðið Hamilton að falli Hafi tímabilið í Formúlu 1 ekki verið nógu skrautlegt fyrir gæti nú verið að þau stig sem Lewis Hamilton vann í síðustu keppni verði dæmd af honum vegna myndbands á youtube. 5. október 2007 09:35 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton verður ekki refsað fyrir aksturslag sitt í síðustu keppni Formúlunnar í Japan um síðustu helgi. Eins og kom fram hér á Vísi í morgun fundaði aganefnd Alþjóðaaksturssambandsins um hvort að grípa ætti til aðgerða vegna þeirra atburða sem urðu til þess að Sebastian Vettell ók aftan á Mark Webber. Myndband sem kom fram á Youtube virtist gefa til kynna að Hamilton hafi ekið glæfralega og boðið hættunni heim. Talið var að Hamilton ætti það á hættu að missa þau tíu stig sem hann vann sér inn í keppninni en hann hefur tólf stiga forystu í stigakeppni ökuþóra þegar tvær keppnir eru eftir á tímabilinu. Vettell hafði verið refsað fyrir athæfið með því að dæma hann aftur um tíu sæti á ráspól í næstu keppni. Sá dómur hefur nú verið afturkallaður og Vettell aðeins áminntur.
Formúla Tengdar fréttir Youtube-myndband gæti orðið Hamilton að falli Hafi tímabilið í Formúlu 1 ekki verið nógu skrautlegt fyrir gæti nú verið að þau stig sem Lewis Hamilton vann í síðustu keppni verði dæmd af honum vegna myndbands á youtube. 5. október 2007 09:35 Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Youtube-myndband gæti orðið Hamilton að falli Hafi tímabilið í Formúlu 1 ekki verið nógu skrautlegt fyrir gæti nú verið að þau stig sem Lewis Hamilton vann í síðustu keppni verði dæmd af honum vegna myndbands á youtube. 5. október 2007 09:35