Jafnrétti skal tryggt hjá McLaren 11. október 2007 16:16 Hamilton og Alonso aka til þrautar í Brasilíu um aðra helgi NordicPhotos/GettyImages Forráðamenn Formúlu 1 hafa ákveðið að senda sérstakan fulltrúa á lokamótið í Brasilíu þann 21. október og verður honum fengið að sjá til þess að ekki verði gert upp á milli þeirra Fernando Alonso og Lewis Hamilton. Forráðamenn McLaren hafa þegar lýst því yfir að ekki verði gert upp á milli ökuþóranna tveggja, en Hamilton hefur fjögurra stiga forskot á heimsmeistarann fyrir lokakeppnina. Alonso hefur einangrast mikið hjá liðinu í haust og sagt er að samband hans við Ron Dennis liðsstjóra sé í rúst. Þessi ákvörðun var tekin eftir að spænska akstursíþróttasambandið setti sig í samband við forseta Alþjóða Akstursíþróttasambandsins (FIA), Max Mosley, og lýsti yfir áhyggjum sínum. Formúla Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Forráðamenn Formúlu 1 hafa ákveðið að senda sérstakan fulltrúa á lokamótið í Brasilíu þann 21. október og verður honum fengið að sjá til þess að ekki verði gert upp á milli þeirra Fernando Alonso og Lewis Hamilton. Forráðamenn McLaren hafa þegar lýst því yfir að ekki verði gert upp á milli ökuþóranna tveggja, en Hamilton hefur fjögurra stiga forskot á heimsmeistarann fyrir lokakeppnina. Alonso hefur einangrast mikið hjá liðinu í haust og sagt er að samband hans við Ron Dennis liðsstjóra sé í rúst. Þessi ákvörðun var tekin eftir að spænska akstursíþróttasambandið setti sig í samband við forseta Alþjóða Akstursíþróttasambandsins (FIA), Max Mosley, og lýsti yfir áhyggjum sínum.
Formúla Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira