Hamilton slapp með skrekkinn 19. október 2007 21:28 NordicPhotos/GettyImages Heimsmeistaraefnið Lewis Hamilton hjá McLaren í Formúlu 1 slapp með skrekkinn í kvöld þegar lið hans var sektað fyrir að brjóta reglur um hjólbarðanotkun á æfingum í dag. Óttast var að Hamilton yrði jafnvel refsað fyrir að nota tvö pör af regndekkjum á æfingunum í dag, en það hefði geta reynst Bretanum unga dýrkeypt ef hann hefði fengið refsingu. McLaren hefur hinsvegar verið gert að greiða 15,000 evru sekt. Hamilton var reyndar ekki eini ökumaðurinn sem braut dekkjareglurnar og gerðust þeir Jenson Button og Takuma Sato sekir um sama brot. Hamilton getur sem kunnugt er orðið yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1 um helgina þegar lokamótið fer fram í Brasilíu. Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Heimsmeistaraefnið Lewis Hamilton hjá McLaren í Formúlu 1 slapp með skrekkinn í kvöld þegar lið hans var sektað fyrir að brjóta reglur um hjólbarðanotkun á æfingum í dag. Óttast var að Hamilton yrði jafnvel refsað fyrir að nota tvö pör af regndekkjum á æfingunum í dag, en það hefði geta reynst Bretanum unga dýrkeypt ef hann hefði fengið refsingu. McLaren hefur hinsvegar verið gert að greiða 15,000 evru sekt. Hamilton var reyndar ekki eini ökumaðurinn sem braut dekkjareglurnar og gerðust þeir Jenson Button og Takuma Sato sekir um sama brot. Hamilton getur sem kunnugt er orðið yngsti heimsmeistari í sögu Formúlu 1 um helgina þegar lokamótið fer fram í Brasilíu.
Formúla Mest lesið Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Fótbolti Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Fótbolti Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Durant vill ekki fara til Golden State Körfubolti Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Golf Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Enski boltinn Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira