Handbolti

Róbert skoraði níu mörk

Róbert Gunnarsson var öflugur á línunni hjá Gummersbach í dag
Róbert Gunnarsson var öflugur á línunni hjá Gummersbach í dag NordicPhotos/GettyImages
Róbert Gunnarsson var markahæstur í liði Gummersbach í dag þegar það gerði 35-35 jafntefli á útivelli við Veszprém frá Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu. Gummersbach er á toppi riðilsins með 7 stig, Veszprém 4, Celje 3 stig og Valur ekkert á botninum en Valur og Celje eiga leik til góða á morgun.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×