Renault ekki refsað fyrir njósnahneykslið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. desember 2007 18:34 Flavio Briatore mætir í höfuðstöðvar FIA í dag. Nordic Photos / AFP Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið (FIA) ákvað að refsa liðinu ekki. Renault var fundið sekt um að vera með upplýsingar frá McLaren liðinu í sínum fórum. Þrátt fyrir það var liðinu ekki refsað en FIA mun birta úrskurð sinn á morgun. Nú er talið að ekkert hindri það að Fernando Alonso gangi til liðs við Renault. Hann er án liðs eftir að hann hætti hjá McLaren á haustmánuðunum en talið er að hann hafi verið að bíða eftir niðurstöðu í þessu máli. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Renault var í dag fundið sekt um að brjóta reglur Formúlu 1-mótaröðinnar vegna nýjasta njósnahneykslins en Alþjóða aksturssambandið (FIA) ákvað að refsa liðinu ekki. Renault var fundið sekt um að vera með upplýsingar frá McLaren liðinu í sínum fórum. Þrátt fyrir það var liðinu ekki refsað en FIA mun birta úrskurð sinn á morgun. Nú er talið að ekkert hindri það að Fernando Alonso gangi til liðs við Renault. Hann er án liðs eftir að hann hætti hjá McLaren á haustmánuðunum en talið er að hann hafi verið að bíða eftir niðurstöðu í þessu máli.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira