Sjálfeyðandi vafrakökur hjá Google 19. júlí 2007 15:57 Höfuðstöðvar Google í Mountain View í Kaliforníu MYND/GETTY Vefrisinn Google hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að vafrakökur þeirra, litlar skrár sem að vistast á tölvu notanda þegar hann heimsækir vefsíðu, muni eyðast sjálfkrafa eftir tvö ár.Vafrakökur fyrirtækisins eru notaðar til þess að geyma upplýsingar um stillingar notanda t.d. tungumálastillingar og til þess að fylgjast með notkun þeirra á leitarvélinni.Flestar vefsíður og allar leitarvélar vista vafrakökur á tölvur notenda sinna.Eins og er eru kökur Google stilltar á að eyðast árið 2038. En framvegis þegar notandi fer á vefsíðu frá Google , mun vistast kaka sem eyðist svo sjálfkrafa eftir tvö ár. Ef farið er aftur á síðuna mun kakan þó endurstillast fyrir næstu tvö ár. Tækni Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vefrisinn Google hefur gefið út yfirlýsingu þess efnis að vafrakökur þeirra, litlar skrár sem að vistast á tölvu notanda þegar hann heimsækir vefsíðu, muni eyðast sjálfkrafa eftir tvö ár.Vafrakökur fyrirtækisins eru notaðar til þess að geyma upplýsingar um stillingar notanda t.d. tungumálastillingar og til þess að fylgjast með notkun þeirra á leitarvélinni.Flestar vefsíður og allar leitarvélar vista vafrakökur á tölvur notenda sinna.Eins og er eru kökur Google stilltar á að eyðast árið 2038. En framvegis þegar notandi fer á vefsíðu frá Google , mun vistast kaka sem eyðist svo sjálfkrafa eftir tvö ár. Ef farið er aftur á síðuna mun kakan þó endurstillast fyrir næstu tvö ár.
Tækni Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira