Mikil pressa í Njarðvík 24. september 2007 11:29 Hörður Axel er genginn í raðir Njarðvíkinga Mynd/Heimasíða Fjölnis Hörður Axel Vilhjálmsson hefur skrifað undir samning við Njarðvík og leikur með liðinu í vetur. Hörður hefur leikið með Fjölni undanfarin ár og hlakkar til að takast á við pressuna sem fylgir því að spila með þeim grænu. "Ég er náttúrulega búinn að vera í Fjölni alla mína tíð og leið vel þar, en mig langaði að breyta til.," sagði Hörður í samtali við Vísi. Okkur í Grafarvoginum finnst við svosem alltaf vera með í baráttunni en mannskapurinn í Njarðvík var það sem réði því að ég sló til," sagði Hörður um ákvörðun sína að ganga í raðir Njarðvíkinga. Honum líst vel á Teit Örlygsson sem þjálfara. "Teitur var auðvitað maður sem maður leit upp til sem leikmaður. Hann er búinn að vinna allt sem hægt er að vinna hérna heima," sagði Hörður. Hann segir mannskapinn hjá Njarðvík hafa gert útslagið þegar kom að því að velja sér lið. "Það voru nokkur lið sem settu sig í samband við mig en ég þekki þessa stráka hjá Njarðvík mjög vel frá því með landsliðunum. Ég er að koma til Njarðvíkur til að stjórna spilinu og það verður eflaust pressa á manni að koma þarna. Áhorfendur og stuðningsmenn liðsins sætta sig ekki við neitt annað en að vinna titilinn. Þú sérð það að í fyrra vinnur liðið 18 leiki í röð á tímabilinu en missir af Íslandsmeistaratitlinum og það er talið lélegt tímabil," sagði Hörður og hló. Hann verður með opinn samning hjá Njarðvíkingum og fær því að yfirgefa liðið ef hann fær tilboð. Hann á þó ekki von á því. "Ég hugsa að ég fari ekkert út í vetur nema eitthvað lið myndi reka leikstjórnandann sinn á miðju tímabili. Ég á þó ekki von á því að þau fari að taka inn einhvern 18 ára gutta til að fylla það skarð, en það gerist bara ef það gerist. Ég er fyrst og fremst ánægður með að mín mál skuli loksins vera komin á hreint," sagði Hörður. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Hörður Axel Vilhjálmsson hefur skrifað undir samning við Njarðvík og leikur með liðinu í vetur. Hörður hefur leikið með Fjölni undanfarin ár og hlakkar til að takast á við pressuna sem fylgir því að spila með þeim grænu. "Ég er náttúrulega búinn að vera í Fjölni alla mína tíð og leið vel þar, en mig langaði að breyta til.," sagði Hörður í samtali við Vísi. Okkur í Grafarvoginum finnst við svosem alltaf vera með í baráttunni en mannskapurinn í Njarðvík var það sem réði því að ég sló til," sagði Hörður um ákvörðun sína að ganga í raðir Njarðvíkinga. Honum líst vel á Teit Örlygsson sem þjálfara. "Teitur var auðvitað maður sem maður leit upp til sem leikmaður. Hann er búinn að vinna allt sem hægt er að vinna hérna heima," sagði Hörður. Hann segir mannskapinn hjá Njarðvík hafa gert útslagið þegar kom að því að velja sér lið. "Það voru nokkur lið sem settu sig í samband við mig en ég þekki þessa stráka hjá Njarðvík mjög vel frá því með landsliðunum. Ég er að koma til Njarðvíkur til að stjórna spilinu og það verður eflaust pressa á manni að koma þarna. Áhorfendur og stuðningsmenn liðsins sætta sig ekki við neitt annað en að vinna titilinn. Þú sérð það að í fyrra vinnur liðið 18 leiki í röð á tímabilinu en missir af Íslandsmeistaratitlinum og það er talið lélegt tímabil," sagði Hörður og hló. Hann verður með opinn samning hjá Njarðvíkingum og fær því að yfirgefa liðið ef hann fær tilboð. Hann á þó ekki von á því. "Ég hugsa að ég fari ekkert út í vetur nema eitthvað lið myndi reka leikstjórnandann sinn á miðju tímabili. Ég á þó ekki von á því að þau fari að taka inn einhvern 18 ára gutta til að fylla það skarð, en það gerist bara ef það gerist. Ég er fyrst og fremst ánægður með að mín mál skuli loksins vera komin á hreint," sagði Hörður.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn