Fimm þúsund látast daglega af vatnsskorti 22. mars 2007 09:51 Konur sækja vatn í brunn í Guineu-Bissau. MYND/Getty Images Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Talið er að um fimm þúsund börn láti lífið daglega vegna skorts á hreinu drykkjarvatni. Í tilefni dagsins mun Samorka, samtök orku-og veitufyrirtækja, standa fyrir ráðstefnu í Orkuveituhúsinu. Þar verða leiddir saman íslenskir fagaðilar í vatns- og fráveitumálum og aðilar með áhuga á þróunaraðstoð erlendis. Sameinuðu þjóðirnar völdu daginn til baráttu gegn vatnsskorti í samræmi við Þúsaldarmarkmið samtakanna. Þau eru að auka lífsgæði íbúa í verst settu ríkjum heims í markvissu alþjóðlegu samstarfi. Aðgengi að hreinu vatni er þar ofarlega á lista. Fjöldi aðila mun flytja erindi á ráðstefnunni. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra mun fjalla um stefnu stjórnvalda í Þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Samorka mun einnig afhenda Hjálparstarfi kirkjunnar styrk til byggingar fjögurra brunna í Afríku. Þeir munu sjá allt að fjögur þúsund manns fyrir aðgangi að hreinu neysluvatni. Íslendingar búa við gott aðgengi að hreinu vatni og mikla þekkingu á nýtingu þess. En einungis 100 ár eru síðan taugaveiki var útbreidd á Íslandi en það var fyrir tilkomu vatns- og fráveitulagna. Íslensk þróunaraðstoð hefur beinst að aðstoð við að efla aðgengi að hreinu vatni í þróunarríkjunum. Fréttir Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum Sjá meira
Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Talið er að um fimm þúsund börn láti lífið daglega vegna skorts á hreinu drykkjarvatni. Í tilefni dagsins mun Samorka, samtök orku-og veitufyrirtækja, standa fyrir ráðstefnu í Orkuveituhúsinu. Þar verða leiddir saman íslenskir fagaðilar í vatns- og fráveitumálum og aðilar með áhuga á þróunaraðstoð erlendis. Sameinuðu þjóðirnar völdu daginn til baráttu gegn vatnsskorti í samræmi við Þúsaldarmarkmið samtakanna. Þau eru að auka lífsgæði íbúa í verst settu ríkjum heims í markvissu alþjóðlegu samstarfi. Aðgengi að hreinu vatni er þar ofarlega á lista. Fjöldi aðila mun flytja erindi á ráðstefnunni. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra mun fjalla um stefnu stjórnvalda í Þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Samorka mun einnig afhenda Hjálparstarfi kirkjunnar styrk til byggingar fjögurra brunna í Afríku. Þeir munu sjá allt að fjögur þúsund manns fyrir aðgangi að hreinu neysluvatni. Íslendingar búa við gott aðgengi að hreinu vatni og mikla þekkingu á nýtingu þess. En einungis 100 ár eru síðan taugaveiki var útbreidd á Íslandi en það var fyrir tilkomu vatns- og fráveitulagna. Íslensk þróunaraðstoð hefur beinst að aðstoð við að efla aðgengi að hreinu vatni í þróunarríkjunum.
Fréttir Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Fleiri fréttir Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent