Baugur opnar verslunarmiðstöð í Stokkhólmi 22. mars 2007 17:13 Frá Stokkhólmi. Á morgun opnar fyrsti áfangi SOUK - nýrrar verslunarmiðstöðvar við Drottningagötu í Stokkhólmi í Svíþjóð. SOUK er í eigu Baugs Group. Í tilkynningu frá Baugi kemur fram að í fyrsta áfanganum hefst starfsemi í 4.000 fermetra álmu. Í helmingi álmunnar verða verslanirnar Topshop og Topman. Verslanirnar í SOUK eru fyrstu flaggskipsverslanir þeirra utan Bretlands. Hinir 2.000 fermetrarnir munu hýsa ný ungtískuvörumerki svo sem Pilgrim, Svea, Denim for Girls, edc, Smycka, Friis, Pashion og Lollipops Paris. Þar að auki verða nokkur hátískunöfn frá London, þar á meðal Oasis, Warehouse og Jane Norman. Í ágúst opna svo 2.000 fermetrar til viðbótar þar sem 10 vörumerki í viðbót verða í boði. Haft er eftir Åke Hellqvist, forstjóra SOUK, að fyrirtækið líti á verslunarmiðstöðina sem stærstu og djörfustu tískufjárfestinguna í Stokkhólmi í langan tíma. „Það ætti eiginlega ekki að vera hægt að loka stórverslun og opna nýja verslunarmiðstöð á níu vikum," segir Hellqvist. En allt gekk samkvæmt áætlun þökk sé góðu skipulagi og áætlanagerðar, hraustra og seigra byggingaverktaka, og leigjenda og vörumerkjaeigenda sem trúa á viðskiptahugmyndina. „Markmið okkar er að skapa samkomustað fyrir yngri kynslóðina, sem er nú þegar mjög áberandi í miðborg Stokkhólms," segir Hellqvist. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Sjá meira
Á morgun opnar fyrsti áfangi SOUK - nýrrar verslunarmiðstöðvar við Drottningagötu í Stokkhólmi í Svíþjóð. SOUK er í eigu Baugs Group. Í tilkynningu frá Baugi kemur fram að í fyrsta áfanganum hefst starfsemi í 4.000 fermetra álmu. Í helmingi álmunnar verða verslanirnar Topshop og Topman. Verslanirnar í SOUK eru fyrstu flaggskipsverslanir þeirra utan Bretlands. Hinir 2.000 fermetrarnir munu hýsa ný ungtískuvörumerki svo sem Pilgrim, Svea, Denim for Girls, edc, Smycka, Friis, Pashion og Lollipops Paris. Þar að auki verða nokkur hátískunöfn frá London, þar á meðal Oasis, Warehouse og Jane Norman. Í ágúst opna svo 2.000 fermetrar til viðbótar þar sem 10 vörumerki í viðbót verða í boði. Haft er eftir Åke Hellqvist, forstjóra SOUK, að fyrirtækið líti á verslunarmiðstöðina sem stærstu og djörfustu tískufjárfestinguna í Stokkhólmi í langan tíma. „Það ætti eiginlega ekki að vera hægt að loka stórverslun og opna nýja verslunarmiðstöð á níu vikum," segir Hellqvist. En allt gekk samkvæmt áætlun þökk sé góðu skipulagi og áætlanagerðar, hraustra og seigra byggingaverktaka, og leigjenda og vörumerkjaeigenda sem trúa á viðskiptahugmyndina. „Markmið okkar er að skapa samkomustað fyrir yngri kynslóðina, sem er nú þegar mjög áberandi í miðborg Stokkhólms," segir Hellqvist.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Stýrivextir halda áfram að lækka Viðskipti innlent Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Viðskipti innlent Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Viðskipti innlent Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Viðskipti innlent Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Viðskipti innlent Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Sjá meira