Sakar Bjarna um lygar 30. apríl 2007 18:45 Sigurjón Þórðarson þingmaður frjálslyndra vænir félaga sína í allsherjarnefnd um ósannindi í umræðum um veitingu ríkisborgararéttar til tilvonandi tengdadóttur umhverfisráðherra. Formaður nefndarinnar segir fullyrðingar Sigurjóns rakalausar dylgjur. Í pistil á heimasíðu sinni í dag sem ber yfirskriftina "Bjarni Benediktsson segir ósatt." sakar Sigurjón Bjarna um að hafa farið með ósannindi þegar hann neitaði að hafa vitað um tengsl Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra við unga konu sem Alþingi veitti ríkisborgararétt á dögunum. Hann fullyrðir jafnframt að þau Guðrún Ögmundsdóttir og Guðjón Ólafur Jónsson, félagar hans í nefndinni hafi líka talað gegn betri vitund í samtölum við fjölmiðla um málið. Sigurjón bætir því við að hann hafi sem fulltrúi í allsherjarnefnd sótt um að sjá gögnin sem lágu ákvörðuninni til grundvallar en verið synjað og það sé að sínu mati lögbrot. Í samtali við fréttastofu í dag ítrekaði Bjarni Benediktsson að óeðlilegt væri að fjalla um mál einstakra umsækjenda enda um viðkvæmar persónuupplýsingar að ræða. Sá háttur hafi verið hafður á að hafa þverpólitískt samráð um afgreiðsluna í undirnefnd allsherjarnefndar. Bjarni segir því allar fullyrðingar um að staðið hafi verið óeðlilega hafi verið órökstuddar og standist enga skoðun. Orð Sigurjóns séu því rakalausar dylgjur. Fréttir Innlent Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira
Sigurjón Þórðarson þingmaður frjálslyndra vænir félaga sína í allsherjarnefnd um ósannindi í umræðum um veitingu ríkisborgararéttar til tilvonandi tengdadóttur umhverfisráðherra. Formaður nefndarinnar segir fullyrðingar Sigurjóns rakalausar dylgjur. Í pistil á heimasíðu sinni í dag sem ber yfirskriftina "Bjarni Benediktsson segir ósatt." sakar Sigurjón Bjarna um að hafa farið með ósannindi þegar hann neitaði að hafa vitað um tengsl Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra við unga konu sem Alþingi veitti ríkisborgararétt á dögunum. Hann fullyrðir jafnframt að þau Guðrún Ögmundsdóttir og Guðjón Ólafur Jónsson, félagar hans í nefndinni hafi líka talað gegn betri vitund í samtölum við fjölmiðla um málið. Sigurjón bætir því við að hann hafi sem fulltrúi í allsherjarnefnd sótt um að sjá gögnin sem lágu ákvörðuninni til grundvallar en verið synjað og það sé að sínu mati lögbrot. Í samtali við fréttastofu í dag ítrekaði Bjarni Benediktsson að óeðlilegt væri að fjalla um mál einstakra umsækjenda enda um viðkvæmar persónuupplýsingar að ræða. Sá háttur hafi verið hafður á að hafa þverpólitískt samráð um afgreiðsluna í undirnefnd allsherjarnefndar. Bjarni segir því allar fullyrðingar um að staðið hafi verið óeðlilega hafi verið órökstuddar og standist enga skoðun. Orð Sigurjóns séu því rakalausar dylgjur.
Fréttir Innlent Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira