Tiger kominn í hóp efstu manna 8. apríl 2007 13:14 Tiger Woods er í hópi efstu manna fyrir lokadag Masters-mótsins í kvöld. Miklar sviptingar urðu á þriðja degi Masters-mótsins í golfi í gær og hefur Ástralinn Stuart Appleby nú náð forystu í mótinu. Appleby hefur eins höggs forystu á Justin Rose og Tiger Woods, en sá síðastnefndi lék sinn besta hring til þessa í gær. Enginn kylfingur er undir pari vallarins. Appleby lék á einu höggi yfir pari í gær og er samanlagt á tveimur höggum yfir pari. Tiger Woods byrjaði mjög vel í gær og þegar hann átti tvær holur eftir hafði hann leikið samtals á tveimur höggum undir pari. En skolli á báðum síðustu holunum ollu því að hann missti Appleby fram úr sér. Tiger hefur leikið alls á þremur höggum yfir pari, líkt og Englendingurinn Justin Rose. Brett Wetterich, sem sem var með forystu eftir tvo fyrstu keppnisdagana, hrundi niður listann í gær. Hann gugnaði algjörlega undan pressunni, lék á alls 83 höggum eða 11 yfir pari vallarins. Phil Mickelson, sigurvegarinn frá því í fyrra, er fjórum höggum á eftir Appleby og á ennþá möguleika á sigri. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Miklar sviptingar urðu á þriðja degi Masters-mótsins í golfi í gær og hefur Ástralinn Stuart Appleby nú náð forystu í mótinu. Appleby hefur eins höggs forystu á Justin Rose og Tiger Woods, en sá síðastnefndi lék sinn besta hring til þessa í gær. Enginn kylfingur er undir pari vallarins. Appleby lék á einu höggi yfir pari í gær og er samanlagt á tveimur höggum yfir pari. Tiger Woods byrjaði mjög vel í gær og þegar hann átti tvær holur eftir hafði hann leikið samtals á tveimur höggum undir pari. En skolli á báðum síðustu holunum ollu því að hann missti Appleby fram úr sér. Tiger hefur leikið alls á þremur höggum yfir pari, líkt og Englendingurinn Justin Rose. Brett Wetterich, sem sem var með forystu eftir tvo fyrstu keppnisdagana, hrundi niður listann í gær. Hann gugnaði algjörlega undan pressunni, lék á alls 83 höggum eða 11 yfir pari vallarins. Phil Mickelson, sigurvegarinn frá því í fyrra, er fjórum höggum á eftir Appleby og á ennþá möguleika á sigri.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira