Keppti í F1 í Singapúr að nóttu til á næsta ári Björn Gíslason skrifar 11. maí 2007 13:57 Ástralski ökuþórinn Mark Webber nærri þeim stað í Singapúr þar sem til stendur að halda Formúlu 1 keppni. MYND/AP Keppt verður í Formúlu 1 kappakstri í Singapúr á næsta ári og það að nóttu til. Frá þessu greindu forsvarsmenn kappakstursins í dag. Ekið verður um hafnarsvæðið í Singapúr og búist við að mótið verði í september eða október 2008. Bernie Ecclestone, yfirmaður Formúlunnar, segist mjög spenntur fyrir keppninni, sérstaklega þar sem hún fari fram um nótt en yfirvöld í Singapúr leggja mikla áherslu á að fyllsta öryggis verði gætt í keppninni. Samningurinn um Formúlukeppni í Singapúr er til fimm ára með möguleika á fimm ára framlengingu ef vel tekst til. Áhugi er hjá forsvarsmönnum formúlunnar að fjölga mótum úr 17 í 20 á keppnistímabili og hefur þeim nú þegar fjölgað í 19 því gær var samið um að bæta spænsku borginnni Valencia inn á Formúlukortið. Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Keppt verður í Formúlu 1 kappakstri í Singapúr á næsta ári og það að nóttu til. Frá þessu greindu forsvarsmenn kappakstursins í dag. Ekið verður um hafnarsvæðið í Singapúr og búist við að mótið verði í september eða október 2008. Bernie Ecclestone, yfirmaður Formúlunnar, segist mjög spenntur fyrir keppninni, sérstaklega þar sem hún fari fram um nótt en yfirvöld í Singapúr leggja mikla áherslu á að fyllsta öryggis verði gætt í keppninni. Samningurinn um Formúlukeppni í Singapúr er til fimm ára með möguleika á fimm ára framlengingu ef vel tekst til. Áhugi er hjá forsvarsmönnum formúlunnar að fjölga mótum úr 17 í 20 á keppnistímabili og hefur þeim nú þegar fjölgað í 19 því gær var samið um að bæta spænsku borginnni Valencia inn á Formúlukortið.
Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira