Vandi einstæðar móður sem glímt hefur við afleiðingar heilablóðfalls leystur 26. febrúar 2007 18:30 Bæjarstjórnin í Mosfellsbæ hefur ákveðið að leysa úr vanda einstæðrar móður sem hefur verið í endurhæfingu eftir heilablóðfall og beðið í á þriðja ár eftir félagslegu húsnæði þar í bæ. Sjálf segist hún himinlifandi með málalokin. Eins og Fréttastofa Stöðvar 2 hefur greint frá, hefur Steinunn Jakobsdóttir glímt við afleiðingar heilablóðfalls sem hún fékk aðeins 27 ára gömul. Samfara stífu endurhæfingaferli hafa hún og foreldrar hennar beðið um félagslegt húsnæði í Mosfellsbæ þar sem börn hennar tvö ganga í skóla. Á föstudag þegar við heimsóttum Steinunni í endurhæfingaríbúð Sjálfsbjargar var hún úrkula vonar um að fá lausn í þeim málum eftir síendurteknar neitanir af hálfu Mosfellsbæjar og sá hún fram á að vera húsnæðislaus á næsta fimmtudag. En í dag birti til í lífi Steinunnar. Hún sagði í samtali við Fréttastofu að í morgun hafi hún fengið símtal frá Ragnheiði Ríkarðsdóttir, bæjarstjóra Mosfellsbæjar, þar sem hún sagði henni að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að leita lausnar í húsnæðisvandræðum Steinunnar. Aðspurð um hvaða lærdóm hún hafi dregið af baráttu sinni fyrir félagslegum úrræðum í húsnæðismálum sínum, sagði hún brosandi að allt sé fötluðum fært, eina sem þurfi er að hafa bein í nefinu. Steinunn vildi líka koma á kæru þakklæti til allra þeirra sem hafa haft samband við hana að undanförnu og tjáð henni stuðning sinn og aðstoð. Sá stuðningur hafi henni reynst ómetanlegur. Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Bæjarstjórnin í Mosfellsbæ hefur ákveðið að leysa úr vanda einstæðrar móður sem hefur verið í endurhæfingu eftir heilablóðfall og beðið í á þriðja ár eftir félagslegu húsnæði þar í bæ. Sjálf segist hún himinlifandi með málalokin. Eins og Fréttastofa Stöðvar 2 hefur greint frá, hefur Steinunn Jakobsdóttir glímt við afleiðingar heilablóðfalls sem hún fékk aðeins 27 ára gömul. Samfara stífu endurhæfingaferli hafa hún og foreldrar hennar beðið um félagslegt húsnæði í Mosfellsbæ þar sem börn hennar tvö ganga í skóla. Á föstudag þegar við heimsóttum Steinunni í endurhæfingaríbúð Sjálfsbjargar var hún úrkula vonar um að fá lausn í þeim málum eftir síendurteknar neitanir af hálfu Mosfellsbæjar og sá hún fram á að vera húsnæðislaus á næsta fimmtudag. En í dag birti til í lífi Steinunnar. Hún sagði í samtali við Fréttastofu að í morgun hafi hún fengið símtal frá Ragnheiði Ríkarðsdóttir, bæjarstjóra Mosfellsbæjar, þar sem hún sagði henni að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að leita lausnar í húsnæðisvandræðum Steinunnar. Aðspurð um hvaða lærdóm hún hafi dregið af baráttu sinni fyrir félagslegum úrræðum í húsnæðismálum sínum, sagði hún brosandi að allt sé fötluðum fært, eina sem þurfi er að hafa bein í nefinu. Steinunn vildi líka koma á kæru þakklæti til allra þeirra sem hafa haft samband við hana að undanförnu og tjáð henni stuðning sinn og aðstoð. Sá stuðningur hafi henni reynst ómetanlegur.
Fréttir Innlent Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira