Rannsakað hvort skúta hafi áður verið notuð til smygls 22. september 2007 12:22 Lögreglan rannsakar nú hvort skútan Lucky Day sem kom til Fáskrúðsfjarðarhafnar fyrir tveimur árum hafi verið notuð til fíkniefnainnflutnings. Bræðurnir Einar Jökull Einarsson og Logi Freyr Einarsson eru tveir þeirra sem sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamálsins sem kom upp á Fáskrúðsfirði í vikunni. Fyrir tveimur árum sigldi Einar Jökull ásamt öðrum manni skútunni Lucky Day til Fáskrúðsfjarðar, fékk að hringja, tók síðan allt hafurtask úr skútunni þar með talið dýnurnar og hélt á brott. Þegar skútunnar var ekki vitjað var farið í að hafa upp á eiganda hennar og kom þá í ljós að bróðir Einars Jökuls, Logi Freyr, greiddi af henni hafnargjöld. Lögreglan rannsakar nú hvort skútan Lucky Day hafi einnig verið notuð til fíkniefnainnflutnings, líkt og skútan sem kom í Fáskrúðsfjarðarhöfn á fimmtudag. Atburðarrásin fyrir tveimur árum þykir líkjast þeirri sem átti sér stað á fimmtudag um of þannig að ólíklegt er talið að um tilviljun sé að ræða. Þá, líkt og nú, vantaði á skútuna öll skráningarnúmer og aðeins var letrað á hana Bavaria 30 Cruiser. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins sagði í samtali við fréttastofu þó ekki um sömu skútu að ræða. Skútan sem notuð var við innflutninginn núna var flutt til Reykjavíkur í gærkvöldi og mun ítarrannsókn á henni hefjast eftir hádegi í dag. Pólstjörnumálið Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira
Lögreglan rannsakar nú hvort skútan Lucky Day sem kom til Fáskrúðsfjarðarhafnar fyrir tveimur árum hafi verið notuð til fíkniefnainnflutnings. Bræðurnir Einar Jökull Einarsson og Logi Freyr Einarsson eru tveir þeirra sem sitja nú í gæsluvarðhaldi vegna fíkniefnamálsins sem kom upp á Fáskrúðsfirði í vikunni. Fyrir tveimur árum sigldi Einar Jökull ásamt öðrum manni skútunni Lucky Day til Fáskrúðsfjarðar, fékk að hringja, tók síðan allt hafurtask úr skútunni þar með talið dýnurnar og hélt á brott. Þegar skútunnar var ekki vitjað var farið í að hafa upp á eiganda hennar og kom þá í ljós að bróðir Einars Jökuls, Logi Freyr, greiddi af henni hafnargjöld. Lögreglan rannsakar nú hvort skútan Lucky Day hafi einnig verið notuð til fíkniefnainnflutnings, líkt og skútan sem kom í Fáskrúðsfjarðarhöfn á fimmtudag. Atburðarrásin fyrir tveimur árum þykir líkjast þeirri sem átti sér stað á fimmtudag um of þannig að ólíklegt er talið að um tilviljun sé að ræða. Þá, líkt og nú, vantaði á skútuna öll skráningarnúmer og aðeins var letrað á hana Bavaria 30 Cruiser. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins sagði í samtali við fréttastofu þó ekki um sömu skútu að ræða. Skútan sem notuð var við innflutninginn núna var flutt til Reykjavíkur í gærkvöldi og mun ítarrannsókn á henni hefjast eftir hádegi í dag.
Pólstjörnumálið Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Sjá meira