Hljóðfráar rússneskar kjarnorkusprengjuþotur við Ísland -myndband Óli Tynes skrifar 11. september 2008 11:07 Blackjack sprengjuflugvél. Hljóðfráar rússneskar kjarnorkusprengjuflugvélar af gerðinni Tupolev 160 Blackjack hafa tvisvar flogið inn á íslenska varnarsvæðið að undanförnu, síðast í gær. Bandarískar orrustuþotur frá Keflavíkurflugvelli fóru til móts við þær, ásamt orrustuþotum frá Noregi og Bretlandi. Litið er á þetta sem þrep uppávið í hernaðarumsvifum á Norðurslóðum. Ellisif Tinna Víðisdóttir forstöðumaður Varnarmálastofnunar staðfesti í samtali við Vísi að tvær Blackjack vélar hefðu flogið um íslenska varnarsvæðið austur af Íslandi í gær. Með þeim voru tvær minni fylgdarflugvélar. Norskar og Breskar orrustuþotur hefðu verið sendar til móts við þær og svo bandarískar orrustuþotur sem nú eru staðsettar á Keflavíkurflugvelli. Ellisif Tinna sagði að rússnesku vélarnar hefðu tekið stefnuna í suðvestur og bandarísku þoturnar fylgt þeim út af varnarsvæðinu. Rússnesku þoturnar reyndust vera á leið til Venesúela, þar sem þær eru nú lentar Hugo Chaves forseta til mikillar ánægju. Bandaríkjamenn eru ekki eins ánægðir því þetta er í fyrsta skipti sem rússneskar sprengjuflugvélar lenda í Vesturheimi síðan í kalda stríðinu. Rússar hafa tilkynnt að þeir muni senda flotadeild og langdrægar sprengjuflugvélar til Venesúela í nóvember til sameiginlegra heræfinga. Það er gríðarleg ögrun við Bandaríkin að Rússar skuli vera með heræfingar nánast í þeirra bakgarði. Íslensk varnarmálayfirvöld munu verða verulega vör við þessar heræfingar þegar þar að kemur. Bæði rússneska flotadeildin og flugvélarnar munu fara framhjá Íslandi. Sjá myndir af Blackjack hér Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira
Hljóðfráar rússneskar kjarnorkusprengjuflugvélar af gerðinni Tupolev 160 Blackjack hafa tvisvar flogið inn á íslenska varnarsvæðið að undanförnu, síðast í gær. Bandarískar orrustuþotur frá Keflavíkurflugvelli fóru til móts við þær, ásamt orrustuþotum frá Noregi og Bretlandi. Litið er á þetta sem þrep uppávið í hernaðarumsvifum á Norðurslóðum. Ellisif Tinna Víðisdóttir forstöðumaður Varnarmálastofnunar staðfesti í samtali við Vísi að tvær Blackjack vélar hefðu flogið um íslenska varnarsvæðið austur af Íslandi í gær. Með þeim voru tvær minni fylgdarflugvélar. Norskar og Breskar orrustuþotur hefðu verið sendar til móts við þær og svo bandarískar orrustuþotur sem nú eru staðsettar á Keflavíkurflugvelli. Ellisif Tinna sagði að rússnesku vélarnar hefðu tekið stefnuna í suðvestur og bandarísku þoturnar fylgt þeim út af varnarsvæðinu. Rússnesku þoturnar reyndust vera á leið til Venesúela, þar sem þær eru nú lentar Hugo Chaves forseta til mikillar ánægju. Bandaríkjamenn eru ekki eins ánægðir því þetta er í fyrsta skipti sem rússneskar sprengjuflugvélar lenda í Vesturheimi síðan í kalda stríðinu. Rússar hafa tilkynnt að þeir muni senda flotadeild og langdrægar sprengjuflugvélar til Venesúela í nóvember til sameiginlegra heræfinga. Það er gríðarleg ögrun við Bandaríkin að Rússar skuli vera með heræfingar nánast í þeirra bakgarði. Íslensk varnarmálayfirvöld munu verða verulega vör við þessar heræfingar þegar þar að kemur. Bæði rússneska flotadeildin og flugvélarnar munu fara framhjá Íslandi. Sjá myndir af Blackjack hér
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Fleiri fréttir Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sjá meira