ESB trúðboð í boði ríkisins 29. október 2008 20:45 Bjarni Harðarson, þingmaður Framsóknarflokksins. Bjarni Harðarson segir að ríkisbankinn Nýi Glitnir boði skoðun sem gengur þvert gegn hagsmunum þjóðarinnar. Greiningadeild Glitnis velti þeirri spurningu upp í morgun hvort að fjármálakreppan muni leiða til þess að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu. ,,Áhrifin af aðild að ESB og upptöku evrunnar yrðu víðtæk hér á landi. Ekki þyrfti að bíða eftir aðildinni sjálfri eftir þeim. Á grundvelli væntinga myndu markaðir bregðast skjótt við," segir í greiningu Glitnis. ,,Ég gerði ekki athugasemdir við það á meðan að Jón Ásgeir var aðaleigandi þessa banka en þá gat hann rekið þær áróðursdeildir sem hann vildi. Aftur á móti geri ég athugasemdir við það að ríkið skuli reka sömu áróðursdeild með sömu starfsmönnum sem telja sig greinilega enn vera í krossferð," segir Bjarni Harðarson. Bjarni segir að útrásarvíkingar hafi plantað trúboðum ESB-aðildar inn í allar greiningardeildir og fjölmiðla landsins. Aðspurður hvort það séu ekki stór orð segir Bjarni svo vera en hann geti auðveldlega fært rök fyrir þeim. Bjarni nefnir sem dæmi viðfangsefni, viðmælendur og ritstjórnardálka Fréttablaðsins og Morgunblaðsins. Einnig nefnir hann sjónvarpsþáttinn Markaðinn máli sínu til stuðnings. ,,Þarna hafa menn verið handvaldir í tilliti til þess að þeir hafi skoðanir líkri þeirri sýn sem útrásarvíkingarnir kepptust við að mata þjóðina á," segir Bjarni. Bjarni segir að það sé ekki undarlegt að það skuli vera stuðningur í skoðanakönnunum við það sem fjölmiðlaveldi landsmanna hafi keppst við að boða. ,,Innan þessara miðla er því ítrekað haldið fram að fylgi við Evrópusambandsaðild sé mun meiri en raunverulegar tölur gefa til kynna," segir Bjarni og bætir við að hann hafi vakið athygli á því í viðtölum við þessa miðla að stuðningur við Evrópusambandsaðild sé heldur minni en hann var árið 2001. ,,En ég hef ekki fengið þá fullyrðingu mína birta. Hún hefur verið ritskoðuð." Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Bjarni Harðarson segir að ríkisbankinn Nýi Glitnir boði skoðun sem gengur þvert gegn hagsmunum þjóðarinnar. Greiningadeild Glitnis velti þeirri spurningu upp í morgun hvort að fjármálakreppan muni leiða til þess að Ísland gerist aðili að Evrópusambandinu. ,,Áhrifin af aðild að ESB og upptöku evrunnar yrðu víðtæk hér á landi. Ekki þyrfti að bíða eftir aðildinni sjálfri eftir þeim. Á grundvelli væntinga myndu markaðir bregðast skjótt við," segir í greiningu Glitnis. ,,Ég gerði ekki athugasemdir við það á meðan að Jón Ásgeir var aðaleigandi þessa banka en þá gat hann rekið þær áróðursdeildir sem hann vildi. Aftur á móti geri ég athugasemdir við það að ríkið skuli reka sömu áróðursdeild með sömu starfsmönnum sem telja sig greinilega enn vera í krossferð," segir Bjarni Harðarson. Bjarni segir að útrásarvíkingar hafi plantað trúboðum ESB-aðildar inn í allar greiningardeildir og fjölmiðla landsins. Aðspurður hvort það séu ekki stór orð segir Bjarni svo vera en hann geti auðveldlega fært rök fyrir þeim. Bjarni nefnir sem dæmi viðfangsefni, viðmælendur og ritstjórnardálka Fréttablaðsins og Morgunblaðsins. Einnig nefnir hann sjónvarpsþáttinn Markaðinn máli sínu til stuðnings. ,,Þarna hafa menn verið handvaldir í tilliti til þess að þeir hafi skoðanir líkri þeirri sýn sem útrásarvíkingarnir kepptust við að mata þjóðina á," segir Bjarni. Bjarni segir að það sé ekki undarlegt að það skuli vera stuðningur í skoðanakönnunum við það sem fjölmiðlaveldi landsmanna hafi keppst við að boða. ,,Innan þessara miðla er því ítrekað haldið fram að fylgi við Evrópusambandsaðild sé mun meiri en raunverulegar tölur gefa til kynna," segir Bjarni og bætir við að hann hafi vakið athygli á því í viðtölum við þessa miðla að stuðningur við Evrópusambandsaðild sé heldur minni en hann var árið 2001. ,,En ég hef ekki fengið þá fullyrðingu mína birta. Hún hefur verið ritskoðuð."
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira