Greiði skatta og skyldur af mínum hlunnindum 22. janúar 2008 21:14 Björn Ingi Hrafnsson „Ég greiði skatta og skyldur af mínum launum og hlunnindum og geri nákvæmlega það sem mér er sagt að gera frá mínum endurskoðanda," segir Björn Ingi Hrafnsson um þær ásakanir að hann hefði átt að greiða skatt af styrk sem hann fékk til fatakaupa fyrir kosningar árið 2006. Í frétt á Vísi fyrr í dag var fjallað um styrk vegna fatakaupa Björns Inga og Óskars Bergssonar. Í fréttinni var talað við Bjarnfreð Ólafsson skattalögfræðing hjá lögmannsstofunni Logos sem sagði að styrki eins og þennan eigi að gefa upp til skatts sem hlunnindi eða gjafir. Bjarnfreður sagði jafnframt að í þessu tilfelli hefðu frambjóðendur sennilegast átt að standa skil á greiðslunum sjálfir. „Ég bendi hinsvegar á að sá sérfræðingur sem Vísir talar við í þessari frétt var einn nánasti vinur Guðjóns Ólafs Jónssonar í lagadeild og rak með honum fyrirtæki um árabil. Í ljósi þeirra alvarlegu persónulega árása sem Guðjón hefur haft uppi gegn mér undanfarið hljóta þessi ummæli að skoðast í því sambandi." Athugasemd frá ritstjóra: „Vísir vísar á bug ásökunum Björns Inga um að vinskapur Bjarnfreðs Ólafssonar og ofannefnds Guðjóns hafi í nokkru haft áhrif á lögfræðilegt álit Bjarnfreðs varðandi fatakaup Björns Inga Hrafnssonar og Óskars Bergssonar á kostnað Framsóknarflokksins líkt og Björn Ingi ýjar að hér að ofan. Við val á viðmælanda var leitað eftir aðstoð frá góðum mönnum sem bentu á að þrír af bestu skattalögfræðingum landsins væru á Logos. Einn af þeim mönnum var Bjarnfreður Ólafsson yfirmaður skattasviðs stofunnar. Tilviljun ein réð því að Bjarnfreður varð fyrir valinu frekar en hinir tveir og hafði Vísir enga vitneskju á þeirri stundu um vinskap hans og Guðjóns Ólafs." Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Biðla til ráðherra að rannsaka flóttateymi Hafnarfjarðar Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
„Ég greiði skatta og skyldur af mínum launum og hlunnindum og geri nákvæmlega það sem mér er sagt að gera frá mínum endurskoðanda," segir Björn Ingi Hrafnsson um þær ásakanir að hann hefði átt að greiða skatt af styrk sem hann fékk til fatakaupa fyrir kosningar árið 2006. Í frétt á Vísi fyrr í dag var fjallað um styrk vegna fatakaupa Björns Inga og Óskars Bergssonar. Í fréttinni var talað við Bjarnfreð Ólafsson skattalögfræðing hjá lögmannsstofunni Logos sem sagði að styrki eins og þennan eigi að gefa upp til skatts sem hlunnindi eða gjafir. Bjarnfreður sagði jafnframt að í þessu tilfelli hefðu frambjóðendur sennilegast átt að standa skil á greiðslunum sjálfir. „Ég bendi hinsvegar á að sá sérfræðingur sem Vísir talar við í þessari frétt var einn nánasti vinur Guðjóns Ólafs Jónssonar í lagadeild og rak með honum fyrirtæki um árabil. Í ljósi þeirra alvarlegu persónulega árása sem Guðjón hefur haft uppi gegn mér undanfarið hljóta þessi ummæli að skoðast í því sambandi." Athugasemd frá ritstjóra: „Vísir vísar á bug ásökunum Björns Inga um að vinskapur Bjarnfreðs Ólafssonar og ofannefnds Guðjóns hafi í nokkru haft áhrif á lögfræðilegt álit Bjarnfreðs varðandi fatakaup Björns Inga Hrafnssonar og Óskars Bergssonar á kostnað Framsóknarflokksins líkt og Björn Ingi ýjar að hér að ofan. Við val á viðmælanda var leitað eftir aðstoð frá góðum mönnum sem bentu á að þrír af bestu skattalögfræðingum landsins væru á Logos. Einn af þeim mönnum var Bjarnfreður Ólafsson yfirmaður skattasviðs stofunnar. Tilviljun ein réð því að Bjarnfreður varð fyrir valinu frekar en hinir tveir og hafði Vísir enga vitneskju á þeirri stundu um vinskap hans og Guðjóns Ólafs."
Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Biðla til ráðherra að rannsaka flóttateymi Hafnarfjarðar Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira