Fjárfestið frekar í menntun en að fara á atvinnuleysisbætur 18. desember 2008 19:15 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir fólki að hugsa lengra og fjárfesta frekar í menntun en fara á atvinnuleysisbætur. Þorgerður var gestur Sölva Tryggvasonar í Íslandi í dag þar sem rædd voru málefni Háskólans og hugsanleg ráðherrastólaskipti í ríkisstjórn. Þorgerður var spurð hvaða skilaboð hún hefði til þeirra sem hyggjast frekar fara á atvinnuleysisbætur en námslán. „Ég segi fólki að hugsa lengra og fjárfesta frekar í menntun sinni. Með hverju námsláni er ríkið að niðurgreiða 52% og það borgar sig margfalt að fara í nám en að fara á bætur," sagði Þorgerður Katrín. Aðspurð um ummæli Kristínar Ingólfsdóttur rektors Háskólans um að fyrirhugaður niðurskurður gerði það að verkum að Háskólinn myndi ekki ná endum saman sagðist Þorgerður vonast til þess að allra leiða yrði leitað. Hún bendir á að svokallaður rannsóknarsamningur hafi gert margt gott í menntakerfinu. „Eitt af því sem við Kristín Ingólfsdóttir fórum saman í var að móta þennan rannsóknarsamning. Við erum núna með milljarði meira en fyrir tæpum tveimur árum í framlögum til rannsókna. Það er gríðarleg aukning þó viðbótarframlaginu sem átti að koma inn hafi verið frestað." Hún sagði að einnig þyrfti að huga að tekjutengingunni sem fylgir námslánum. „Við þurfum að athuga með það." Aðspurð út í möguleg ráðherrastólaskipti innan Ríkisstjórnarinnar sagði Þorgerður að það hefði ekki verið rætt innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. „Það sem við erum að gera núna er að reyna að klára fjárlögin en það er verið að kalla eftir breytingum. Það er ljóst að þetta verður rætt ef til þess kemur en núna erum við að klára þingið." Tengdar fréttir Háskóli Íslands í mjög þröngri stöðu Háskóli Íslands getur ekki tekið á móti 1600 nýjum nemum og þolað niðurskurð um einn milljarð króna á sama tíma, segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að framlög til Háskóla Íslands verði skorin niður um 900 milljónir króna. Kristín segir að skólinn sé í mjög þröngri stöðu. 17. desember 2008 15:40 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Klakastykki mölbraut bílinn Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra segir fólki að hugsa lengra og fjárfesta frekar í menntun en fara á atvinnuleysisbætur. Þorgerður var gestur Sölva Tryggvasonar í Íslandi í dag þar sem rædd voru málefni Háskólans og hugsanleg ráðherrastólaskipti í ríkisstjórn. Þorgerður var spurð hvaða skilaboð hún hefði til þeirra sem hyggjast frekar fara á atvinnuleysisbætur en námslán. „Ég segi fólki að hugsa lengra og fjárfesta frekar í menntun sinni. Með hverju námsláni er ríkið að niðurgreiða 52% og það borgar sig margfalt að fara í nám en að fara á bætur," sagði Þorgerður Katrín. Aðspurð um ummæli Kristínar Ingólfsdóttur rektors Háskólans um að fyrirhugaður niðurskurður gerði það að verkum að Háskólinn myndi ekki ná endum saman sagðist Þorgerður vonast til þess að allra leiða yrði leitað. Hún bendir á að svokallaður rannsóknarsamningur hafi gert margt gott í menntakerfinu. „Eitt af því sem við Kristín Ingólfsdóttir fórum saman í var að móta þennan rannsóknarsamning. Við erum núna með milljarði meira en fyrir tæpum tveimur árum í framlögum til rannsókna. Það er gríðarleg aukning þó viðbótarframlaginu sem átti að koma inn hafi verið frestað." Hún sagði að einnig þyrfti að huga að tekjutengingunni sem fylgir námslánum. „Við þurfum að athuga með það." Aðspurð út í möguleg ráðherrastólaskipti innan Ríkisstjórnarinnar sagði Þorgerður að það hefði ekki verið rætt innan þingflokks Sjálfstæðisflokksins. „Það sem við erum að gera núna er að reyna að klára fjárlögin en það er verið að kalla eftir breytingum. Það er ljóst að þetta verður rætt ef til þess kemur en núna erum við að klára þingið."
Tengdar fréttir Háskóli Íslands í mjög þröngri stöðu Háskóli Íslands getur ekki tekið á móti 1600 nýjum nemum og þolað niðurskurð um einn milljarð króna á sama tíma, segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að framlög til Háskóla Íslands verði skorin niður um 900 milljónir króna. Kristín segir að skólinn sé í mjög þröngri stöðu. 17. desember 2008 15:40 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Klakastykki mölbraut bílinn Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Sjá meira
Háskóli Íslands í mjög þröngri stöðu Háskóli Íslands getur ekki tekið á móti 1600 nýjum nemum og þolað niðurskurð um einn milljarð króna á sama tíma, segir Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands. Samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að framlög til Háskóla Íslands verði skorin niður um 900 milljónir króna. Kristín segir að skólinn sé í mjög þröngri stöðu. 17. desember 2008 15:40