Tvær stúlkur til viðbótar íhuga að kæra prestinn 4. maí 2008 18:30 Íbúar á Selfossi eru slegnir yfir fréttum af því að sóknarpresturinn hafi verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstúlkum. Samkvæmt heimildum fréttastofu íhuga tvær stúlkur til viðbótar að kæra prestinn fyrir kynferðisbrot. Það var séra Eiríkur Jóhannesson prestur í Hruna sem sá um að messa í Selfosskirkju í dag. Við sögðum frá í fréttum okkar í gær að sóknarpresturinn á staðnum Gunnar Björnsson óskaði eftir lausn frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur unglingsstúlkum. Kærurnar bárust fyrrihluta síðustu viku og óskaði Gunnar eftir því að láta af störfum á fimmtudaginn og var veitt það um leið. Það var um mánaðarmótin mars apríl sem að foreldrar annarrar stúlkunnar höfðu samband við formann sóknanefndarinnar á staðnum vegna málsins. Stúlkan sem er sextán ára hefur verið virk í kórstarfi kirkjunnar. Sóknarnefndarformaðurinn vísaði foreldunum á Biskupstofu. Eftir að málið barst inn til Biskupsstofu fór ákveðið ferli í gang en til er sérstakt fagráð um meðferð kynferðisbrota innan Þjóðkirkjunnar og var málinu strax vísað þangað. Fulltrúi ráðsins fór á Selfoss til að kanna málið og að þeirri athugun lokinni vísaði Fagráðið málinu til Barnaverndarnefndar sem svo aftur hafði samband við lögregluna. Sem fyrr segir er Gunnar kærður fyrir brot gegn tveimur stúlkum en báðar hafa þær verið virkar í kórstarfi kirkjunnar. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að brotin nái yfir nokkuð langt tímabil og að tvær stúlkur til viðbótar íhugi að leggja fram kærur á hendur Gunnari fyrir kynferðisbrot. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir að skýrslur verði teknar af stúlkunum strax eftir helgi. Íbúum á Selfossi var flestum mjög brugðið við fréttirnar en Gunnar hefur almennt verið vel liðinn meðal þeirra. Eysteinn Óskar Jónasson formaður sóknarnefndarinnar á staðnum segir íbúana mjög slegna enda hafi fæstir þeirra vitað af málinu áður en fréttir af því birtust í gær. Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira
Íbúar á Selfossi eru slegnir yfir fréttum af því að sóknarpresturinn hafi verið kærður fyrir kynferðisbrot gegn unglingsstúlkum. Samkvæmt heimildum fréttastofu íhuga tvær stúlkur til viðbótar að kæra prestinn fyrir kynferðisbrot. Það var séra Eiríkur Jóhannesson prestur í Hruna sem sá um að messa í Selfosskirkju í dag. Við sögðum frá í fréttum okkar í gær að sóknarpresturinn á staðnum Gunnar Björnsson óskaði eftir lausn frá störfum eftir að hann var kærður fyrir kynferðisbrot gegn tveimur unglingsstúlkum. Kærurnar bárust fyrrihluta síðustu viku og óskaði Gunnar eftir því að láta af störfum á fimmtudaginn og var veitt það um leið. Það var um mánaðarmótin mars apríl sem að foreldrar annarrar stúlkunnar höfðu samband við formann sóknanefndarinnar á staðnum vegna málsins. Stúlkan sem er sextán ára hefur verið virk í kórstarfi kirkjunnar. Sóknarnefndarformaðurinn vísaði foreldunum á Biskupstofu. Eftir að málið barst inn til Biskupsstofu fór ákveðið ferli í gang en til er sérstakt fagráð um meðferð kynferðisbrota innan Þjóðkirkjunnar og var málinu strax vísað þangað. Fulltrúi ráðsins fór á Selfoss til að kanna málið og að þeirri athugun lokinni vísaði Fagráðið málinu til Barnaverndarnefndar sem svo aftur hafði samband við lögregluna. Sem fyrr segir er Gunnar kærður fyrir brot gegn tveimur stúlkum en báðar hafa þær verið virkar í kórstarfi kirkjunnar. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að brotin nái yfir nokkuð langt tímabil og að tvær stúlkur til viðbótar íhugi að leggja fram kærur á hendur Gunnari fyrir kynferðisbrot. Lögreglan á Selfossi fer með rannsókn málsins. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir að skýrslur verði teknar af stúlkunum strax eftir helgi. Íbúum á Selfossi var flestum mjög brugðið við fréttirnar en Gunnar hefur almennt verið vel liðinn meðal þeirra. Eysteinn Óskar Jónasson formaður sóknarnefndarinnar á staðnum segir íbúana mjög slegna enda hafi fæstir þeirra vitað af málinu áður en fréttir af því birtust í gær.
Mest lesið „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ Innlent Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Innlent Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins Innlent Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Innlent Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Innlent „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Innlent Misbýður orðbragð um flugvöllinn Innlent Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Innlent Fleiri fréttir Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Segja ekki ákall eftir hægri öflum í Reykjavík Ekki formlegar viðræður og samstarf með Sjálfstæðisflokki umdeilt innan flokksins Krefja þurfi flokkana um endurgreiðslu þó að það þýði gjaldþrot Guðrún fram til formanns: „Við þurfum að finna aftur okkar kjarna“ Einar geti ekki gert ráð fyrir því að vera áfram borgarstjóri Líst illa á að vinna með Sjálfstæðisflokki sem hafi sýnt „hatur og heift“ Svona var framboðsfundur Guðrúnar Hafsteins „Ég lít það alvarlegum augum og ekki heppilegt í þessu samhengi“ „Einar er bara að hugsa um sjálfan sig og engan annan“ Viðbrögð við meirihlutaslitum, flugbraut lokað og ummæli þingmanns Búið að loka flugbrautinni vegna trjágróðurs: Vonar að ekki komi upp alvarleg atvik Ákvörðun Einars eins og þruma úr heiðskíru lofti Misbýður orðbragð um flugvöllinn Starfsmaður skemmtistaðar grunaður um líkamsárás Heidelberg skoðar nú Húsavík Formlegar viðræður hafnar Landsréttur skipar Héraðsdómi að taka Kiðjabergsmálið til meðferðar „Þetta snýst ekki um einhvern helvítis flugvöll“ Framsókn hafi ekki átt annarra kosta völ Var vel meðvitaður um ákvörðun Einars Vísa alfarið á Einar sem hafi fullt umboð Segir galið að byggja íbúðir svo nálægt flugbrautum Hefur boðið nýjum meirihluta til viðræðna Ekkert breyst nema fylgi flokkanna Sjá meira