Annar ísbjörn á Skaga - hélt að ísbjörninn væri áburðarpoki 16. júní 2008 13:54 Ísbjörninn sem kom á Þverárfjall á dögunum. Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. Aðeins eru um tvær vikur síðan ísbjörn var felldur ekki langt þar frá eftir að menn óku fram á hann á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðarárkróks. Vísir náði tali af Herdísi Steinsdóttur, heimasætu á Hrauni II. Hún sagði ísbjörninn um 200 metra frá húsi hennar og fjölskyldu hennar en gat ómögulega metið hvort hann væri stór. „Ég hef aldrei séð í ísbjörn áður," sagði Herdís. Henni og um tíu öðrum, meðal annars fólki af nágrannabæjum, er sagt að halda sig inni meðan lögregla glímir við björninn. Hans varð vart um klukkan hálfeitt. Aðspurð um það hvernig fólkið hafi uppgötvað ísbjörninni sagði Herdís að hún hefði verið ásamt hópi fólks að hreinsa dún. „Hundurinn æddi allt einu geltandi út í Múla þar sem æðarvarpið er og þar má hann ekki vera vegna varpsins. Systir mín Karen fór því á eftir honum og sá eitthvað hvítt sem hún hélt fyrst að væri áburðarpoki. Hins vegar kom hún hlaupandi til baka og sagði að hún hefði séð ísbjörn," Herdís. Aðspurð sagði hún engan beyg í fólkinu þrátt fyrir þetta enda væru allir innan dyra. Þrír bæir eru á Skagatá þar sem björninn gekk á land, Hraun sem lengi verið veðurathugunarstöð, Hraun II og Hraun 3. Tengdar fréttir Viðbragðsáætlun hefði átt að vera til Að mati Árna Finnssonar, formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands, hefði Umhverfisstofnun átt að hafa til taks viðbragðsáætlun þegar upp komst að ísbjörn væri á landi í Skagafirði. 3. júní 2008 14:13 Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan. 4. júní 2008 07:59 Leitað að fleiri hvítabjörnum Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði í vikunni þótti lögreglunni á Sauðárkróki ástæða til að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus á svæðinu. 5. júní 2008 14:07 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira
Annar ísbjörn hefur gengið á land, í þetta sinn við Hraun á Skagatá. Lögregla hefur lokað svæðinu en ekki er vitað hvað hún mun til bragðs taka. Aðeins eru um tvær vikur síðan ísbjörn var felldur ekki langt þar frá eftir að menn óku fram á hann á Þverárfjalli milli Blönduóss og Sauðarárkróks. Vísir náði tali af Herdísi Steinsdóttur, heimasætu á Hrauni II. Hún sagði ísbjörninn um 200 metra frá húsi hennar og fjölskyldu hennar en gat ómögulega metið hvort hann væri stór. „Ég hef aldrei séð í ísbjörn áður," sagði Herdís. Henni og um tíu öðrum, meðal annars fólki af nágrannabæjum, er sagt að halda sig inni meðan lögregla glímir við björninn. Hans varð vart um klukkan hálfeitt. Aðspurð um það hvernig fólkið hafi uppgötvað ísbjörninni sagði Herdís að hún hefði verið ásamt hópi fólks að hreinsa dún. „Hundurinn æddi allt einu geltandi út í Múla þar sem æðarvarpið er og þar má hann ekki vera vegna varpsins. Systir mín Karen fór því á eftir honum og sá eitthvað hvítt sem hún hélt fyrst að væri áburðarpoki. Hins vegar kom hún hlaupandi til baka og sagði að hún hefði séð ísbjörn," Herdís. Aðspurð sagði hún engan beyg í fólkinu þrátt fyrir þetta enda væru allir innan dyra. Þrír bæir eru á Skagatá þar sem björninn gekk á land, Hraun sem lengi verið veðurathugunarstöð, Hraun II og Hraun 3.
Tengdar fréttir Viðbragðsáætlun hefði átt að vera til Að mati Árna Finnssonar, formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands, hefði Umhverfisstofnun átt að hafa til taks viðbragðsáætlun þegar upp komst að ísbjörn væri á landi í Skagafirði. 3. júní 2008 14:13 Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan. 4. júní 2008 07:59 Leitað að fleiri hvítabjörnum Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði í vikunni þótti lögreglunni á Sauðárkróki ástæða til að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus á svæðinu. 5. júní 2008 14:07 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Sjá meira
Viðbragðsáætlun hefði átt að vera til Að mati Árna Finnssonar, formanns Náttúruverndarsamtaka Íslands, hefði Umhverfisstofnun átt að hafa til taks viðbragðsáætlun þegar upp komst að ísbjörn væri á landi í Skagafirði. 3. júní 2008 14:13
Mann á Dalvík dreymdi fyrir ísbirninum Birni Elíassyni heimilismanni á Dalbæ á Dalvík dreymdi nýverið stórann ísbjörn, brúnan að framan og hvítan að aftan. 4. júní 2008 07:59
Leitað að fleiri hvítabjörnum Í kjölfar þess að ísbjörn var felldur á Laxárdalsheiði í Skagafirði í vikunni þótti lögreglunni á Sauðárkróki ástæða til að ganga úr skugga um að fleiri bjarndýr gengju ekki laus á svæðinu. 5. júní 2008 14:07