Birgir Leifur fær 340 þúsund krónur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. desember 2008 11:46 Birgir Leifur Hafþórsson. Mynd/Elísabet Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið keppni á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi en hann lék á einu höggi yfir pari vallarins í dag. Hann lék því hringina fjóra á samtals tveimur höggum yfir pari og varð í 66.-72. sæti af þeim 76 keppendum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Hann fær tvö þúsund evrur, um 340 þúsund krónur, í sinn hlut fyrir árangurinn. Þetta er í þriðja sæti á árinu sem hann vinnur verðlaunafé á mótum á Evrópumótaröðinni og í fyrsta sinn síðan í byrjun apríl. Birgir Leifur byrjaði vel í dag og fékk þrjá fugla í röð frá fimmtu til sjöundu holu. Hann var því á þremur höggum undir pari eftir fyrri níu. Hann fékk hins vegar skramba strax á tíundu holu og svo skolla á elleftu. Hann fékk svo aftur skolla á átjándu og var því á einu höggi yfir pari í dag. Golf Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Birgir Leifur Hafþórsson hefur lokið keppni á opna suður-afríska meistaramótinu í golfi en hann lék á einu höggi yfir pari vallarins í dag. Hann lék því hringina fjóra á samtals tveimur höggum yfir pari og varð í 66.-72. sæti af þeim 76 keppendum sem komust í gegnum niðurskurðinn. Hann fær tvö þúsund evrur, um 340 þúsund krónur, í sinn hlut fyrir árangurinn. Þetta er í þriðja sæti á árinu sem hann vinnur verðlaunafé á mótum á Evrópumótaröðinni og í fyrsta sinn síðan í byrjun apríl. Birgir Leifur byrjaði vel í dag og fékk þrjá fugla í röð frá fimmtu til sjöundu holu. Hann var því á þremur höggum undir pari eftir fyrri níu. Hann fékk hins vegar skramba strax á tíundu holu og svo skolla á elleftu. Hann fékk svo aftur skolla á átjándu og var því á einu höggi yfir pari í dag.
Golf Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira