Hamilton og Kovalainen semur vel 8. janúar 2008 11:17 Það olli McLaren miklum vandræðum í fyrra hve illa Fernando Alonso og Lewis Hamilton samdi á lokasprettinum. Alonso hætti hjá liðinu og Heikki Kovalainen kom í hans stað. Hamilton segist vera mikill máti Kovalainen. „Sumt fólk getur maður talað við endalaust og við Kovalainen erum þannig samstilltir. Hann er ræðinn og líflegur karakter. Hefur svipaðar skoðanir á lífinu og tilverunni og ég," segir Hamilton. „Kovalainen finnst gaman að keyra bílinn án spólvarnar, sem nú er skylda og er harður í horn að taka í brautinni. Hann er kappakstursmaður af lífi og sál. Við Kovalainen munum fá sömu meðferð hjá McLaren. Við viljum báðir ná árangri og ef hann verður fljótari en ég, þá á hann það skilið," sagði Hamilton. Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Það olli McLaren miklum vandræðum í fyrra hve illa Fernando Alonso og Lewis Hamilton samdi á lokasprettinum. Alonso hætti hjá liðinu og Heikki Kovalainen kom í hans stað. Hamilton segist vera mikill máti Kovalainen. „Sumt fólk getur maður talað við endalaust og við Kovalainen erum þannig samstilltir. Hann er ræðinn og líflegur karakter. Hefur svipaðar skoðanir á lífinu og tilverunni og ég," segir Hamilton. „Kovalainen finnst gaman að keyra bílinn án spólvarnar, sem nú er skylda og er harður í horn að taka í brautinni. Hann er kappakstursmaður af lífi og sál. Við Kovalainen munum fá sömu meðferð hjá McLaren. Við viljum báðir ná árangri og ef hann verður fljótari en ég, þá á hann það skilið," sagði Hamilton.
Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Handbolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira