Efnafræðineminn lauk afplánun fyrir innan við mánuði 17. október 2008 12:26 Efnafræðineminn sem handtekinn var í gær vegna amfetamínverksmiðjunnar í Hafnarfirði lauk afplánun fyrir minna en mánuði. Eins og fréttastofa greindi frá í gær voru báðir mennirnir sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna amfetamínverksmiðjunnar í Hafnarfirði á reynslulausn. Sá eldri, Jónas Ingi Ragnarsson, vegna aðildar sinnar að líkfundarmálinu í Neskaupsstað Sá yngri, Tindur Jónsson, fékk sex ára fangelsisdóm árið 2005 fyrir lífshættulega árás. Til að byrja með afplánaði Tindur á Litla-Hrauni, þaðan fór hann hins vegar fljótlega á Kvíabryggju. Í fyrra fékk hann svo leyfi til þess að aflpána á áfangaheimilinu Vernd í Reykjavík. Þetta var gert svo að Tindur gæti hafið nám við Háskóla Íslands. Tindur kaus að nema efnafræði. Að sögn samnemenda hans sem fréttastofa hefur rætt við í morgun var Tindur góður nemandi. Honum gekk vel í náminu og fékk ágætis einkunnir. En nemendur og kennarar vissu hver bakgrunnur Tinds var. Sá möguleiki var ræddur manna á milli hvort Tindur væri að sækja sér efnarfræðimenntun í annarlegum tilgangi. Fyrir tæpum mánuði fékk Tindur svo reynslulausn. Hann fékk að flytja út af Vernd og í sitt eigið húsnæði. Á sama tíma hóf hann nám á öðru ári efnafræðinnar. En þá var lögreglan langt komin í umfangsmikilli rannsókn á amfetamínverksmiðjunni í Hafnafirði. Lögreglan telur efnafræðinemann Tind tengjast málinu og var hann handtekinn í gær og úrskurðaður í gæsluvarðhald, minna en mánuði eftir að hann hafði fengið frelsið aftur. Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira
Efnafræðineminn sem handtekinn var í gær vegna amfetamínverksmiðjunnar í Hafnarfirði lauk afplánun fyrir minna en mánuði. Eins og fréttastofa greindi frá í gær voru báðir mennirnir sem sitja í gæsluvarðhaldi vegna amfetamínverksmiðjunnar í Hafnarfirði á reynslulausn. Sá eldri, Jónas Ingi Ragnarsson, vegna aðildar sinnar að líkfundarmálinu í Neskaupsstað Sá yngri, Tindur Jónsson, fékk sex ára fangelsisdóm árið 2005 fyrir lífshættulega árás. Til að byrja með afplánaði Tindur á Litla-Hrauni, þaðan fór hann hins vegar fljótlega á Kvíabryggju. Í fyrra fékk hann svo leyfi til þess að aflpána á áfangaheimilinu Vernd í Reykjavík. Þetta var gert svo að Tindur gæti hafið nám við Háskóla Íslands. Tindur kaus að nema efnafræði. Að sögn samnemenda hans sem fréttastofa hefur rætt við í morgun var Tindur góður nemandi. Honum gekk vel í náminu og fékk ágætis einkunnir. En nemendur og kennarar vissu hver bakgrunnur Tinds var. Sá möguleiki var ræddur manna á milli hvort Tindur væri að sækja sér efnarfræðimenntun í annarlegum tilgangi. Fyrir tæpum mánuði fékk Tindur svo reynslulausn. Hann fékk að flytja út af Vernd og í sitt eigið húsnæði. Á sama tíma hóf hann nám á öðru ári efnafræðinnar. En þá var lögreglan langt komin í umfangsmikilli rannsókn á amfetamínverksmiðjunni í Hafnafirði. Lögreglan telur efnafræðinemann Tind tengjast málinu og var hann handtekinn í gær og úrskurðaður í gæsluvarðhald, minna en mánuði eftir að hann hafði fengið frelsið aftur.
Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Fleiri fréttir Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Sjá meira