Íslenski boltinn

Lið ársins hjá Stöð 2 Sport

Elvar Geir Magnússon skrifar
Gunnleifur er í marki í liði ársins.
Gunnleifur er í marki í liði ársins.

Tómas Ingi Tómasson og Magnús Gylfason, sérfræðingar um Landsbankadeildina á Stöð 2 Sport, opinberuðu í þættinum Landsbankamörkin í kvöld úrvalslið deildarinnar að sínu mati.

Hér að neðan má sjá úrvalsliðið sem Tómas og Magnús völdu.

Markvörður:

Gunnleifur Gunnleifsson, HK

Varnarmenn:

Guðjón Árni Antoníusson, Keflavík

Hallgrímur Jónasson, Kelfavík

Tommy Nielsen, FH

Miðjumenn:

Davíð Þór Viðarsson, FH

Hólmar Örn Rúnarsson, Keflavík

Scott Ramsey, Grindavík

Jóhann Berg Guðmundsson, Breiðablik

Tryggvi Guðmundsson, FH

Sóknarmenn:

Atli Viðar Björnsson, FH

Guðmundur Steinarsson, Keflavík

Varamannabekkur: Hannes Þór Halldórsson (Fram), Halldór Hermann Jónsson (Fram), Guðmundur Reynir Gunnarsson (KR), Jónas Guðni Sævarsson (KR), Simun Samuelsen (Keflavík), Gunnar Már Guðmundsson (Fjölnir), Ólafur Páll Snorrason (Fjölnir)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×