Staða Jóns Ásgeirs veikist 29. september 2008 18:59 Stoðir, sem áttu 30 prósenta hlut í Glitni, fengu í dag greiðslustöðvun, sem alla jafna er undanfari gjaldþrots. Eigendur Stoða horfa því fram á tugmilljarða tap af fjárfestingum sínum. Jón Ásgeir Jóhannesson fer þar fremstur í flokki. Fjölmargir eiga allt sitt undir þegar kemur að viðskiptum og eignarhlut í Glitni. Stoðir er stærsti hluthafi Glitnis með rétt rúmlega 30% hlut. Aðrir stórir hluthafar í Glitni eru Þáttur í eigu Karl Wernerssonar, Saxbygg og Salt Investments sem Róbert Wessman á. Allir þessar aðilar tapa gríðarlegum fjárhæðum á ríkisvæðingu Glitnis. Eignarhlutur þeirra líkt og annarra minnkar verulega. Til að mynda verður 30 prósenta hlutur Stoða að 8 prósentum og sex prósenta hlutur Karls Wernerssonar 1,25 prósent. Ríkið kaupir á genginu 7,5 sem er 51 prósenti minna en gengið var við lokun markaða á föstudag. Markaðsvirði Glitnis hefur því rýrnað um meira en 60 prósent eða 121 milljarð. Stoðir ramba á barmi gjaldþrots eftir atburði dagsins og hljóta því allir stærstu hluthafar félagsins að eiga verðlitla eign. Styrkur Invest er stærsti hluthafi Stoða. Í því félagi eru Gaumur og Kaldbakur, fjárfestingafélag Samherja, stærstu eigendur. Fons, sem er í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, á 12,2% hlut í Stoðum. Oddaflug Hannesar Smárasonar og Materia Invest, sem er í eigu Magnúsar Ármanns og Þorsteins M. Jónssonar, eru einnig stórir hluthafar í Stoðum. Hlutir þessara aðila eru lítils virði í dag. Gaumur, sem er einkahlutafélag í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, systur hans Kristínar og foreldra þeirra, yfirtók í sumar nokkrar af eigum Baugs, svo sem Haga, sem eiga Hagkaup og Bónus, 365 og Teymi svo fátt eitt sé nefnt, sem og hlut Baugs í Stoðum með tilheyrandi skuldum. Jón Ásgeir Jóhannesson er aðaleigandi og lykilmaður í öllum þessum félögum og fyrirtækjum. Það er því ljóst að staða hans hefur aldrei verið veikari. Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Stoðir, sem áttu 30 prósenta hlut í Glitni, fengu í dag greiðslustöðvun, sem alla jafna er undanfari gjaldþrots. Eigendur Stoða horfa því fram á tugmilljarða tap af fjárfestingum sínum. Jón Ásgeir Jóhannesson fer þar fremstur í flokki. Fjölmargir eiga allt sitt undir þegar kemur að viðskiptum og eignarhlut í Glitni. Stoðir er stærsti hluthafi Glitnis með rétt rúmlega 30% hlut. Aðrir stórir hluthafar í Glitni eru Þáttur í eigu Karl Wernerssonar, Saxbygg og Salt Investments sem Róbert Wessman á. Allir þessar aðilar tapa gríðarlegum fjárhæðum á ríkisvæðingu Glitnis. Eignarhlutur þeirra líkt og annarra minnkar verulega. Til að mynda verður 30 prósenta hlutur Stoða að 8 prósentum og sex prósenta hlutur Karls Wernerssonar 1,25 prósent. Ríkið kaupir á genginu 7,5 sem er 51 prósenti minna en gengið var við lokun markaða á föstudag. Markaðsvirði Glitnis hefur því rýrnað um meira en 60 prósent eða 121 milljarð. Stoðir ramba á barmi gjaldþrots eftir atburði dagsins og hljóta því allir stærstu hluthafar félagsins að eiga verðlitla eign. Styrkur Invest er stærsti hluthafi Stoða. Í því félagi eru Gaumur og Kaldbakur, fjárfestingafélag Samherja, stærstu eigendur. Fons, sem er í eigu Pálma Haraldssonar og Jóhannesar Kristinssonar, á 12,2% hlut í Stoðum. Oddaflug Hannesar Smárasonar og Materia Invest, sem er í eigu Magnúsar Ármanns og Þorsteins M. Jónssonar, eru einnig stórir hluthafar í Stoðum. Hlutir þessara aðila eru lítils virði í dag. Gaumur, sem er einkahlutafélag í eigu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, systur hans Kristínar og foreldra þeirra, yfirtók í sumar nokkrar af eigum Baugs, svo sem Haga, sem eiga Hagkaup og Bónus, 365 og Teymi svo fátt eitt sé nefnt, sem og hlut Baugs í Stoðum með tilheyrandi skuldum. Jón Ásgeir Jóhannesson er aðaleigandi og lykilmaður í öllum þessum félögum og fyrirtækjum. Það er því ljóst að staða hans hefur aldrei verið veikari.
Mest lesið Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira