Norðmenn hafa miklar áhyggjur af örlögum Glitnis 29. september 2008 10:35 Norskir viðskiptamiðlar hafa flutt ítarlegar fréttir af örlögum Glitnis og greinilegt er að Norðmenn hafa miklar áhyggjur af málinu. Um leið og fréttist af kaupum ríkissjóðs fékk DnB Nor bankinn mikinn skell í kauphöllinni í Osló en hlutir í honum féllu um rúmlega 7% við tíðindin. Á viðskiptavefnum E24.no er fjallað um málið undir fyrirsögninni „Íslenska ríkið bjargar Glitni frá hruni". Þar segir m.a. að fjármálakreppan banki nú upp á dyrnar í Noregi og að fregnin hafi valdið lækkun á hlutum í bönkum um alla Evrópu. Rifjuð er upp saga Glitnis í stórum dráttum á norska fjármálamarkaðinum allt frá því að bankinn kom inn á norska bankamarkaðinn árið 2004 með kaupum á Kreditbanken í Alesund. Síðan yfirtók Glitnir Bnbank í Þrándheimi og tryggði sér verðbréfafyrirtækið Norse Securitas sem í dag ber heitið Glitnir Securities. Talsmaður SEB (Skandinaviska Enskilda Banken) Carl Hammer segir í viðtali við Reuters fréttastofuna að það hefði verið vitað að íslenskir bankar ættu í fjármögnunarörðugleikum. Þarna sé hinsvegar tekið mjög alvarlegt skref sem fæstir hefðu búist við. Tengdar fréttir Evrur frá ríkinu auðvelda Glitni að afla fjár annars staðar Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands segir að ljóst að Glitnir hefur lent í verulegum vandræðum. Hann segir inngrip ríkisins útvega bankanum talsvert af erlendum gjaldeyri annars vegar og auðvelda bankanum að afla fjár annars staðar hins vegar. 29. september 2008 10:49 Geir segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar Geir Haarde forsætisráðherra segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar í Glitni. Á fundi í Stjórnarráðinu í dag sagði Geir að Glitnir, sem ríkið hefur keypt 75 prósent í, væri vel rekinn banki sem hafði lent í vandræðum vegna alþjóðlegra markaðsaðstæðna. Hann sagði ekki við stjórn eða starfsfólk bankans að sakast. 29. september 2008 12:55 Glitnir þjóðnýttur fyrir 84 milljarða króna Ríkisstjórn Íslands mun eignast 75 prósenta hlut í Glitni samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórnar Íslands og eigenda Glitnis banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. 29. september 2008 09:33 Norðmenn hvattir til að setja sparifé sitt í Glitni í Noregi Norðmenn eru nú hvattir til þess að setja sparifé sitt á innlánsreikninga hjá Glitni bank ASA í Noregi. Innlánsreikningarnir séu með hæstu ávöxtun í landinu og þar að auki sé nú komin á tvöföld ríkisábyrgð á reikningana. 29. september 2008 13:54 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Norskir viðskiptamiðlar hafa flutt ítarlegar fréttir af örlögum Glitnis og greinilegt er að Norðmenn hafa miklar áhyggjur af málinu. Um leið og fréttist af kaupum ríkissjóðs fékk DnB Nor bankinn mikinn skell í kauphöllinni í Osló en hlutir í honum féllu um rúmlega 7% við tíðindin. Á viðskiptavefnum E24.no er fjallað um málið undir fyrirsögninni „Íslenska ríkið bjargar Glitni frá hruni". Þar segir m.a. að fjármálakreppan banki nú upp á dyrnar í Noregi og að fregnin hafi valdið lækkun á hlutum í bönkum um alla Evrópu. Rifjuð er upp saga Glitnis í stórum dráttum á norska fjármálamarkaðinum allt frá því að bankinn kom inn á norska bankamarkaðinn árið 2004 með kaupum á Kreditbanken í Alesund. Síðan yfirtók Glitnir Bnbank í Þrándheimi og tryggði sér verðbréfafyrirtækið Norse Securitas sem í dag ber heitið Glitnir Securities. Talsmaður SEB (Skandinaviska Enskilda Banken) Carl Hammer segir í viðtali við Reuters fréttastofuna að það hefði verið vitað að íslenskir bankar ættu í fjármögnunarörðugleikum. Þarna sé hinsvegar tekið mjög alvarlegt skref sem fæstir hefðu búist við.
Tengdar fréttir Evrur frá ríkinu auðvelda Glitni að afla fjár annars staðar Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands segir að ljóst að Glitnir hefur lent í verulegum vandræðum. Hann segir inngrip ríkisins útvega bankanum talsvert af erlendum gjaldeyri annars vegar og auðvelda bankanum að afla fjár annars staðar hins vegar. 29. september 2008 10:49 Geir segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar Geir Haarde forsætisráðherra segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar í Glitni. Á fundi í Stjórnarráðinu í dag sagði Geir að Glitnir, sem ríkið hefur keypt 75 prósent í, væri vel rekinn banki sem hafði lent í vandræðum vegna alþjóðlegra markaðsaðstæðna. Hann sagði ekki við stjórn eða starfsfólk bankans að sakast. 29. september 2008 12:55 Glitnir þjóðnýttur fyrir 84 milljarða króna Ríkisstjórn Íslands mun eignast 75 prósenta hlut í Glitni samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórnar Íslands og eigenda Glitnis banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. 29. september 2008 09:33 Norðmenn hvattir til að setja sparifé sitt í Glitni í Noregi Norðmenn eru nú hvattir til þess að setja sparifé sitt á innlánsreikninga hjá Glitni bank ASA í Noregi. Innlánsreikningarnir séu með hæstu ávöxtun í landinu og þar að auki sé nú komin á tvöföld ríkisábyrgð á reikningana. 29. september 2008 13:54 Mest lesið Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Viðskipti innlent Lemon stígur skrefið frá París til Akureyrar Viðskipti innlent Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent Fleiri fréttir Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri Sjá meira
Evrur frá ríkinu auðvelda Glitni að afla fjár annars staðar Gylfi Magnússon, dósent við Háskóla Íslands segir að ljóst að Glitnir hefur lent í verulegum vandræðum. Hann segir inngrip ríkisins útvega bankanum talsvert af erlendum gjaldeyri annars vegar og auðvelda bankanum að afla fjár annars staðar hins vegar. 29. september 2008 10:49
Geir segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar Geir Haarde forsætisráðherra segir ástæðulaust fyrir fólk að óttast um innistæður sínar í Glitni. Á fundi í Stjórnarráðinu í dag sagði Geir að Glitnir, sem ríkið hefur keypt 75 prósent í, væri vel rekinn banki sem hafði lent í vandræðum vegna alþjóðlegra markaðsaðstæðna. Hann sagði ekki við stjórn eða starfsfólk bankans að sakast. 29. september 2008 12:55
Glitnir þjóðnýttur fyrir 84 milljarða króna Ríkisstjórn Íslands mun eignast 75 prósenta hlut í Glitni samkvæmt samkomulagi milli ríkisstjórnar Íslands og eigenda Glitnis banka. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Seðlabankanum. 29. september 2008 09:33
Norðmenn hvattir til að setja sparifé sitt í Glitni í Noregi Norðmenn eru nú hvattir til þess að setja sparifé sitt á innlánsreikninga hjá Glitni bank ASA í Noregi. Innlánsreikningarnir séu með hæstu ávöxtun í landinu og þar að auki sé nú komin á tvöföld ríkisábyrgð á reikningana. 29. september 2008 13:54