Viðskipti innlent

Skuldatryggingarálag á ríkissjóð slær nýtt met

Skuldatryggingarálag ríkissjóðs hækkaði um rúma 177 punkta í morgun og fór í rúma 572 punkta. Hefur álagið aldrei verið hærra í sögunni.

Á Bloomberg-fréttaveitunni er fjallað um málið í samhengi við kaup ríkissjóðs á 75 prósent hlut í Glitni. Þar er nefnt til sögunnar að álag þetta hafi verið um 200 punktar í maí. Hefur það því nær þrefaldast frá þeim tíma.














Fleiri fréttir

Sjá meira


×