Loeb meistari meistaranna 14. desember 2008 20:08 Michael Schumacher varð meistari þjóða, en Sebastian Loeb vann keppni einstaklinga. Mynd: Getty Images Frakkinn Sebastian Loeb varð meistari meistaranna í keppni ökumanna á Wembley í dag. Hann vann David Coulthard 2-1 í úrslitum mótsins, þar sem keppt var í flokki einstaklinga og þjóða. Ekið var á malbikaðri kappakstursbraut á Wembley og voru fjölmargir undanriðlar áður en kom að úrslitum í hvorum flokki. Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi titil þjóða, eftir harða keppni við Skandínavanna Tom Kristensen frá Damörku og Matias Ekström frá Svíþjóð. Coulthard og Loeb kepptu síðan til úrslita í keppni einstaklinga og náði Loeb að knýja fram sigur eftir þrjár viðureignir. Hann bætti því enn einum titlinum við bikarsafn sitt, en hann er fimmfaldur heimsmeistari í rallakstri. Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Frakkinn Sebastian Loeb varð meistari meistaranna í keppni ökumanna á Wembley í dag. Hann vann David Coulthard 2-1 í úrslitum mótsins, þar sem keppt var í flokki einstaklinga og þjóða. Ekið var á malbikaðri kappakstursbraut á Wembley og voru fjölmargir undanriðlar áður en kom að úrslitum í hvorum flokki. Þjóðverjarnir Michael Schumacher og Sebastian Vettel tryggðu Þýskalandi titil þjóða, eftir harða keppni við Skandínavanna Tom Kristensen frá Damörku og Matias Ekström frá Svíþjóð. Coulthard og Loeb kepptu síðan til úrslita í keppni einstaklinga og náði Loeb að knýja fram sigur eftir þrjár viðureignir. Hann bætti því enn einum titlinum við bikarsafn sitt, en hann er fimmfaldur heimsmeistari í rallakstri.
Mest lesið Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ Körfubolti Ancelotti segir Real Madríd þurfa að vakna fyrir Meistaradeildina Fótbolti Kvartar undan boltanum eftir tuttugu skot framhjá Enski boltinn Gylfi með augun á komandi landsleikjum: „Við áttum fínasta spjall“ Fótbolti Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ Körfubolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og hvaða lið verður síðast inn í átta liða úrslitin Sport Stefán Teitur og félagar mæta Aston Villa Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira