Mosley ætlar ekki að segja af sér Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2008 10:05 Max Mosley, formaður FIA. Nordic Photos / Getty Images Max Mosley, formaður Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), hefur beðist afsökunar á framferði sínu en ætlar ekki að segja af sér sem formaður sambandsins. Mosley gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hann baðst afsökunar ef hann særði sambandið eða meðlimi þess með framferði sínu. News of the World greindi frá því um helgina að Mosley hefði tekið þátt í hópkynlífi með fimm vændiskonum þar sem líkt var eftir hegðun nasista. Blaðið var með ljósmyndir og myndband undir höndum og því sönnunargögnin afar sannfærandi. Engu að síður ætlar Mosley að lögsækja þá sem lögðust í leynilega rannsókn í þeim tilgangi að koma höggi á hann. Mosley var ráðið frá því að ferðast til Barein um helgina þar sem þriðja Formúlu 1 mót ársins fer fram. Enn fremur sagði Mosley í bréfi sínu að blaðið sem birti greinina hafi gefið í skyn að um umrætt atvik hafi tengst nasisma en hann sagði það alrangt. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Max Mosley, formaður Alþjóða akstursíþróttasambandsins (FIA), hefur beðist afsökunar á framferði sínu en ætlar ekki að segja af sér sem formaður sambandsins. Mosley gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hann baðst afsökunar ef hann særði sambandið eða meðlimi þess með framferði sínu. News of the World greindi frá því um helgina að Mosley hefði tekið þátt í hópkynlífi með fimm vændiskonum þar sem líkt var eftir hegðun nasista. Blaðið var með ljósmyndir og myndband undir höndum og því sönnunargögnin afar sannfærandi. Engu að síður ætlar Mosley að lögsækja þá sem lögðust í leynilega rannsókn í þeim tilgangi að koma höggi á hann. Mosley var ráðið frá því að ferðast til Barein um helgina þar sem þriðja Formúlu 1 mót ársins fer fram. Enn fremur sagði Mosley í bréfi sínu að blaðið sem birti greinina hafi gefið í skyn að um umrætt atvik hafi tengst nasisma en hann sagði það alrangt.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Sport Svona var blaðamannafundur KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira