Viðskipti innlent

Töpuðu 38 milljörðum á AMR, Commerzbank og Finair

Jón Sigurðsson á aðalfundi FL Group í Salnum í Kópavogi í dag.
Jón Sigurðsson á aðalfundi FL Group í Salnum í Kópavogi í dag. Mynd/Valli

Jón Sigurðsson forstjóri FL Group tilkynnti á aðalfundi félagsins rétt í þessu að félagið hefði tapað 38 milljörðum á þremur fjárfestingum á árinu 2007.

Þetta eru flugfélagið AMR, Commerzbank og finnska flugfélagið Finair. Jón sagði ástæðuna vera erfið skilyrði á markaði seinni hluta árs.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×